Fyrsti Evrópumeistari Breta í fótbolta látinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. apríl 2019 12:00 Stytta McNeill stendur fyrir utan heimavöll Celtic vísir/getty Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. McNeill var ein mesta hetja Celtic. Hann var fyrirliði liðsins og leiddi liðið til níu Skotlandsmeistaratitla í röð, sjö bikartitla og Evrópubikarsins árið 1967.McNeill fæddist 2. mars 1940 í Skotlandivísir/gettyÞá var hann tvisvar knattspyrnustjóri Celtic og vann fjóra meistaratitla og fjóra bikartitla sem þjálfari. Á þjálfaraferlinum stýrði hann einnig Manchester City og Aston Villa. Síðasta áratuginn hafði McNeill þjáðst af heilabilun og undir það síðasta gat hann ekki lengur talað. Celtic sagði í tilkynningu að hann hefði dáið í faðmi fjölskyldunnar. Fjölskylda hans sagði að hann hefði „barist allt til endaloka og sýndi þann styrk sem hafði einkennt líf hans.“ „Þetta er mjög sorglegur tími í fjölskyldunni og við vitum að friðhelgi einkalífs okkars verður virt en faðir okkar tók sér alltaf tíma fyrir stuðningsmennina svo vinsamlegast segið sögur af honum, syngið söngva hans og hjálpið okkur að halda upp á líf hans,“ sagði í tilkynningu McNeill fjölskyldunnar. McNeill spilaði sinn fyrsta leik fyrir Celtic 23. ágúst 1958 og þann síðasta 3. maí 1975. Hann átti yfir 800 leiki fyrir skoska félagið og 29 landsleiki fyrir Skotland. Andlát Bretland Fótbolti Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. McNeill var ein mesta hetja Celtic. Hann var fyrirliði liðsins og leiddi liðið til níu Skotlandsmeistaratitla í röð, sjö bikartitla og Evrópubikarsins árið 1967.McNeill fæddist 2. mars 1940 í Skotlandivísir/gettyÞá var hann tvisvar knattspyrnustjóri Celtic og vann fjóra meistaratitla og fjóra bikartitla sem þjálfari. Á þjálfaraferlinum stýrði hann einnig Manchester City og Aston Villa. Síðasta áratuginn hafði McNeill þjáðst af heilabilun og undir það síðasta gat hann ekki lengur talað. Celtic sagði í tilkynningu að hann hefði dáið í faðmi fjölskyldunnar. Fjölskylda hans sagði að hann hefði „barist allt til endaloka og sýndi þann styrk sem hafði einkennt líf hans.“ „Þetta er mjög sorglegur tími í fjölskyldunni og við vitum að friðhelgi einkalífs okkars verður virt en faðir okkar tók sér alltaf tíma fyrir stuðningsmennina svo vinsamlegast segið sögur af honum, syngið söngva hans og hjálpið okkur að halda upp á líf hans,“ sagði í tilkynningu McNeill fjölskyldunnar. McNeill spilaði sinn fyrsta leik fyrir Celtic 23. ágúst 1958 og þann síðasta 3. maí 1975. Hann átti yfir 800 leiki fyrir skoska félagið og 29 landsleiki fyrir Skotland.
Andlát Bretland Fótbolti Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira