Tvö hundruð milljóna króna styrkur til að rannsaka ofvirka þvagblöðru Sighvatur Jónsson skrifar 4. maí 2019 14:40 Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Fyrirtækið Saga Natura fékk einna hæsta mögulega styrk frá Evrópusambandinu til að rannsaka ofvirka þvagblöðru hjá körlum og konum. Styrkurinn nemur tvö hundruð milljónum króna. Aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að verkefnið skapi fleiri störf en áformað er að það standi yfir í tvö ár. Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Saga Natura er sameinað félag Saga Medica og Key Natura, þau voru sameinuð í fyrra. Key Natura var stofnað 2014 og Saga Medica árið 2000. Lilja Kjalarsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Saga Natura. „Þetta er sem sagt styrkur frá Evrópusambandinu til þess að endurhanna aðeins blönduna á Saga Pro sem er fæðubótarefni sem hefur verið á markaðnum síðan 2005. Við erum búin að finna efni í Saga Pro sem hefur slakandi virkni á þvagblöðruna. Styrkurinn felst í því að við ætlum að auka magnið af þessu efni í Saga Pro og gera aðra stóra klíníska rannsókn bæði á karlmönnum og konum sem eru með ofvirka blöðru.“ Verkefnið tekur tvö ár og mun skapa fleiri störf hjá fyrirtækinu. Vinna við það hefst fljótlega. Styrkurinn nýtist meðal annars til að færa framleiðsluna heim til fyrirtækisins. „Óskastaðan væri að við værum búin að klára klínísku rannsóknina með góðum niðurstöðum. Það þýðir að það mun verða mun auðveldara fyrir okkur að markaðssetja Saga Pro erlendis. Og líka að hjálpa öllu þessu fólki sem er að þjást af ofvirkri blöðru og þarf að vakna fimm til sex sinnum á nóttu.“ Evrópusambandið Nýsköpun Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Fyrirtækið Saga Natura fékk einna hæsta mögulega styrk frá Evrópusambandinu til að rannsaka ofvirka þvagblöðru hjá körlum og konum. Styrkurinn nemur tvö hundruð milljónum króna. Aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að verkefnið skapi fleiri störf en áformað er að það standi yfir í tvö ár. Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Saga Natura er sameinað félag Saga Medica og Key Natura, þau voru sameinuð í fyrra. Key Natura var stofnað 2014 og Saga Medica árið 2000. Lilja Kjalarsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Saga Natura. „Þetta er sem sagt styrkur frá Evrópusambandinu til þess að endurhanna aðeins blönduna á Saga Pro sem er fæðubótarefni sem hefur verið á markaðnum síðan 2005. Við erum búin að finna efni í Saga Pro sem hefur slakandi virkni á þvagblöðruna. Styrkurinn felst í því að við ætlum að auka magnið af þessu efni í Saga Pro og gera aðra stóra klíníska rannsókn bæði á karlmönnum og konum sem eru með ofvirka blöðru.“ Verkefnið tekur tvö ár og mun skapa fleiri störf hjá fyrirtækinu. Vinna við það hefst fljótlega. Styrkurinn nýtist meðal annars til að færa framleiðsluna heim til fyrirtækisins. „Óskastaðan væri að við værum búin að klára klínísku rannsóknina með góðum niðurstöðum. Það þýðir að það mun verða mun auðveldara fyrir okkur að markaðssetja Saga Pro erlendis. Og líka að hjálpa öllu þessu fólki sem er að þjást af ofvirkri blöðru og þarf að vakna fimm til sex sinnum á nóttu.“
Evrópusambandið Nýsköpun Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira