Hlín: Ætla að gera betur en í fyrra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2019 20:43 Hlín er búin að jafna markaskor sitt frá síðasta tímabili. vísir/bára „Ég er mjög sátt með þetta. Leikurinn var frábær,“ sagði Hlín Eiríksdóttir sem skoraði þrjú marka Vals í 5-2 sigri á Þór/KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Hlín kom Val yfir snemma leiks en Þór/KA leiddi í hálfleik, 1-2, eftir tvö ævintýraleg mörk. „Mér fannst vera mjög góður taktur í liðinu en síðan skoruðu þær tvö draumamörk og við vorum frekar lélegar það sem eftir lifði fyrri hálfleiks,“ sagði Hlín. „Síðan komum við sterkar inn í seinni hálfleik. Við stigum aðeins ofar á völlinn og löguðum pressuna okkar. Hún datt aðeins niður eftir að við lentum undir.“ Valsliðið er ekki árennilegt, sérstaklega ekki fram á við. Hlín segir að það megi þó ekki vanmeta þátt þeirra sem spila aftar á vellinum. „Mér finnst við ná rosalega vel saman, allt liðið, og þá skorum við mörk. Sóknarmennirnir búa ekki bara til þessi mörk,“ sagði Hlín. Hún er komin með jafn mörg deildarmörk og allt síðasta tímabil. Þá komu öll þrjú mörkin hennar í stórsigri á FH, 4-0. Hlín kveðst ekki vera búin að setja sér markmið varðandi markaskorun í sumar. „Ég ætla bara að standa mig betur en í fyrra og hjálpa liðinu að ná sínum markmiðum,“ sagði Hlín að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
„Ég er mjög sátt með þetta. Leikurinn var frábær,“ sagði Hlín Eiríksdóttir sem skoraði þrjú marka Vals í 5-2 sigri á Þór/KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Hlín kom Val yfir snemma leiks en Þór/KA leiddi í hálfleik, 1-2, eftir tvö ævintýraleg mörk. „Mér fannst vera mjög góður taktur í liðinu en síðan skoruðu þær tvö draumamörk og við vorum frekar lélegar það sem eftir lifði fyrri hálfleiks,“ sagði Hlín. „Síðan komum við sterkar inn í seinni hálfleik. Við stigum aðeins ofar á völlinn og löguðum pressuna okkar. Hún datt aðeins niður eftir að við lentum undir.“ Valsliðið er ekki árennilegt, sérstaklega ekki fram á við. Hlín segir að það megi þó ekki vanmeta þátt þeirra sem spila aftar á vellinum. „Mér finnst við ná rosalega vel saman, allt liðið, og þá skorum við mörk. Sóknarmennirnir búa ekki bara til þessi mörk,“ sagði Hlín. Hún er komin með jafn mörg deildarmörk og allt síðasta tímabil. Þá komu öll þrjú mörkin hennar í stórsigri á FH, 4-0. Hlín kveðst ekki vera búin að setja sér markmið varðandi markaskorun í sumar. „Ég ætla bara að standa mig betur en í fyrra og hjálpa liðinu að ná sínum markmiðum,“ sagði Hlín að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn