Hatara spáð áttunda sæti í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 10:47 Hataramenn við kökubakstur. visir/vilhelm Lagi Hatara, Hatrið mun sigra, er spáð áttunda sæti í Eurovision í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna, OGAE Big Poll 2019. Sameiginleg niðurstaða kannananna var kynnt í gær. Framlagi Ítala, Soldi í flutningi Mahmood, er spáð sigri í keppninni og svissneska laginu, She Got Me í flutningi Luca Hänni, öðru sæti. Þá er hollenska laginu, Arcade með Duncan Laurence spáð þriðja sæti. Lögin þrjú sem spáð er efstu sætunum skáru sig nokkuð úr hvað stigafjölda varðar þegar niðurstöður kannana voru teknar saman. Á vef ESCToday segir að þetta hafi verið í tólfta sinn sem OGAE International stendur fyrir könnun sem þessari en þar eru teknar saman kannanir allra 44 opinberra Eurovision-aðdáendaklúbbanna. Að neðan má sjá niðurstöður OGAE Big Poll fyrir árið 2019. 1. Ítalía: Soldi með Mahhood – 441 stig 2. Sviss: She Got Me með Luca Hänni – 406 stig 3. Holland: Arcade með Duncan Laurence – 401 stig 4. Noregur: Spirit in the Sky með KeiiNO – 224 stig 5. Kýpur: Replay með Tamta – 218 stig 6. Svíþjóð: Too Late for Love með John Lundvik – 191 stig 7. Aserbaídsjan: Truth með Chingiz – 123 stig 8. Ísland: Hatrið mun sigra með Hatara – 114 stig 9. Rússland: Scream með Sergei Lazarev – 106 stig 10. Grikkland: Better Love með Katerine Duska – 89 stig. Alls fékk Hatrið mun sigra stig frá 24 aðdáendaklúbbanna og þar af tólf stig frá þeim rússneska. Íslenski klúbburinn, FÁSES, gaf ítalska laginu tólf stig, því hollenska tíu og því svissneska átta. Að neðan má hlýða á framlag Ítala sem spáð er sigri í OGAE Big Poll í ár. Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Lagi Hatara, Hatrið mun sigra, er spáð áttunda sæti í Eurovision í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna, OGAE Big Poll 2019. Sameiginleg niðurstaða kannananna var kynnt í gær. Framlagi Ítala, Soldi í flutningi Mahmood, er spáð sigri í keppninni og svissneska laginu, She Got Me í flutningi Luca Hänni, öðru sæti. Þá er hollenska laginu, Arcade með Duncan Laurence spáð þriðja sæti. Lögin þrjú sem spáð er efstu sætunum skáru sig nokkuð úr hvað stigafjölda varðar þegar niðurstöður kannana voru teknar saman. Á vef ESCToday segir að þetta hafi verið í tólfta sinn sem OGAE International stendur fyrir könnun sem þessari en þar eru teknar saman kannanir allra 44 opinberra Eurovision-aðdáendaklúbbanna. Að neðan má sjá niðurstöður OGAE Big Poll fyrir árið 2019. 1. Ítalía: Soldi með Mahhood – 441 stig 2. Sviss: She Got Me með Luca Hänni – 406 stig 3. Holland: Arcade með Duncan Laurence – 401 stig 4. Noregur: Spirit in the Sky með KeiiNO – 224 stig 5. Kýpur: Replay með Tamta – 218 stig 6. Svíþjóð: Too Late for Love með John Lundvik – 191 stig 7. Aserbaídsjan: Truth með Chingiz – 123 stig 8. Ísland: Hatrið mun sigra með Hatara – 114 stig 9. Rússland: Scream með Sergei Lazarev – 106 stig 10. Grikkland: Better Love með Katerine Duska – 89 stig. Alls fékk Hatrið mun sigra stig frá 24 aðdáendaklúbbanna og þar af tólf stig frá þeim rússneska. Íslenski klúbburinn, FÁSES, gaf ítalska laginu tólf stig, því hollenska tíu og því svissneska átta. Að neðan má hlýða á framlag Ítala sem spáð er sigri í OGAE Big Poll í ár.
Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17