Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 18. maí 2019 14:30 Madonna er án nokkurs vafa einn vinsælasti popplistamaður allra tíma og hefur selt plötur í bílförmum. Getty/Jamie McCarthy Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. Madonna kom ekki fram á dómararennslinu í dag og svo virðist sem framkoma hennar í kvöld verði að mestu takmörkuð við lögin tvö sem hún flytur. Það er óhætt að segja að álagið á hópana sem koma að lögunum 26 sem keppa í kvöld sé mikið. Hópárnir voru í keppnishöllinni frá því upp úr hádegi í gær og komnir aftur á hótelið um klukkan tvö í nótt eftir dómararennslið. Hatari lagði svo af stað upp í keppnishöllina klukkan 12:15 að Tel Aviv tíma, 9:15 að íslenskum tíma. Lokaæfingu framlaganna 26 er lokið hér í Expo Tel Aviv höllinni og fjórir og hálfur tími í að úrslitakvöldið hefst. Þangað til er lítill tími til að slaka á. Atriðin fara í smink og svo er upptaka á viðtali við Madonnu í græna herberginu. Samvkæmt heimildum Vísis er ætlast til þess að allir keppendur þjóðanna 26 sitji í bakgrunninum á meðan viðtalið við bandarísku söngkonuna er tekið. Það er greinilegt að það á að sjá til þess að viðtalið við Madonnu komi vel út en á móti geta keppendurnir 26 ekki hvílt sig og slakað á, eins og þeir myndu væntanlega flestir vilja. Úrslitakvöldið sjálft hefst klukkan 22 að staðartíma eða klukkan 19 að íslenskum tíma. Í blaðamannahöllinni hér í Tel Aviv er hægt að fylgjast með æfingu kynna keppninnar fyrir kvöldið á sjónvarpsskjám. Þau voru rétt í þessu að æfa kynningu sína fyrir mómentið þegar Madonna stígur á svið. Eurovision Tengdar fréttir Óvissunni um Madonnu loksins eytt Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. 16. maí 2019 12:42 Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15. maí 2019 08:21 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. Madonna kom ekki fram á dómararennslinu í dag og svo virðist sem framkoma hennar í kvöld verði að mestu takmörkuð við lögin tvö sem hún flytur. Það er óhætt að segja að álagið á hópana sem koma að lögunum 26 sem keppa í kvöld sé mikið. Hópárnir voru í keppnishöllinni frá því upp úr hádegi í gær og komnir aftur á hótelið um klukkan tvö í nótt eftir dómararennslið. Hatari lagði svo af stað upp í keppnishöllina klukkan 12:15 að Tel Aviv tíma, 9:15 að íslenskum tíma. Lokaæfingu framlaganna 26 er lokið hér í Expo Tel Aviv höllinni og fjórir og hálfur tími í að úrslitakvöldið hefst. Þangað til er lítill tími til að slaka á. Atriðin fara í smink og svo er upptaka á viðtali við Madonnu í græna herberginu. Samvkæmt heimildum Vísis er ætlast til þess að allir keppendur þjóðanna 26 sitji í bakgrunninum á meðan viðtalið við bandarísku söngkonuna er tekið. Það er greinilegt að það á að sjá til þess að viðtalið við Madonnu komi vel út en á móti geta keppendurnir 26 ekki hvílt sig og slakað á, eins og þeir myndu væntanlega flestir vilja. Úrslitakvöldið sjálft hefst klukkan 22 að staðartíma eða klukkan 19 að íslenskum tíma. Í blaðamannahöllinni hér í Tel Aviv er hægt að fylgjast með æfingu kynna keppninnar fyrir kvöldið á sjónvarpsskjám. Þau voru rétt í þessu að æfa kynningu sína fyrir mómentið þegar Madonna stígur á svið.
Eurovision Tengdar fréttir Óvissunni um Madonnu loksins eytt Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. 16. maí 2019 12:42 Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15. maí 2019 08:21 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Óvissunni um Madonnu loksins eytt Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. 16. maí 2019 12:42
Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15. maí 2019 08:21