Klemens negldi falsettuna á dómararennslinu Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 17. maí 2019 20:30 Klemens var frábær í kvöld. Eurovision.tv Í kvöld kom Hatari fram á dómararennslinu í Eurovision og flutti lagið Hatrið mun sigra en Ísland var 17. atriðið á sviðið. Keppnin er haldin í Expo-höllinni í Tel Aviv og hefur Íslandi verið spáð á topp tíu listann nánast alla vikuna. Dómararennslið gekk vonum framar og það vakti sérstaka athygli blaðamanna hvað Klemens Hannigan stóð sig vel í falsettunni og sló hreinlega ekki feilnótu. Allt gekk upp og voru enginn mistök gerð.Sjá einnig:Þetta eiga dómararnir að hafa í huga Blaðamenn í höllinni fylgdust einbeittir með og var fögnuðurinn vel yfir meðallagi þegar atriðið var búið. Ísland rokkar á milli annars og þriðja sætis í atkvæðagreiðslu blaðamanna í höllinni en henni lýkur annað kvöld. Ísland hefur ekki verið með á lokakvöldinu síðan 2014 þegar Pollapönk tók þátt fyrir okkar hönd. Annað kvöld er því loksins komið að stóru stundinni þegar Evrópa fær tækifæri til að kjósa Ísland í keppninni.Hér að neðan má sjá viðbrögð erlendra blaðmanna í gegnum flutning Hatara. Eurovision Tengdar fréttir Fernt sem dómarar eiga að hafa í huga við stigagjöfina í Eurovision Dómararennslið í úrslitum Eurovision stendur nú yfir í Expo Tel Aviv höllinni. Um er að ræða búningarennsli og eiginlega generalprufu fyrir sjónvarpsútsendinguna annað kvöld. Nema dómnefndir í þátttökulöndunum 41 horfa á og gefa einkunnir sínar. 17. maí 2019 19:52 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Í kvöld kom Hatari fram á dómararennslinu í Eurovision og flutti lagið Hatrið mun sigra en Ísland var 17. atriðið á sviðið. Keppnin er haldin í Expo-höllinni í Tel Aviv og hefur Íslandi verið spáð á topp tíu listann nánast alla vikuna. Dómararennslið gekk vonum framar og það vakti sérstaka athygli blaðamanna hvað Klemens Hannigan stóð sig vel í falsettunni og sló hreinlega ekki feilnótu. Allt gekk upp og voru enginn mistök gerð.Sjá einnig:Þetta eiga dómararnir að hafa í huga Blaðamenn í höllinni fylgdust einbeittir með og var fögnuðurinn vel yfir meðallagi þegar atriðið var búið. Ísland rokkar á milli annars og þriðja sætis í atkvæðagreiðslu blaðamanna í höllinni en henni lýkur annað kvöld. Ísland hefur ekki verið með á lokakvöldinu síðan 2014 þegar Pollapönk tók þátt fyrir okkar hönd. Annað kvöld er því loksins komið að stóru stundinni þegar Evrópa fær tækifæri til að kjósa Ísland í keppninni.Hér að neðan má sjá viðbrögð erlendra blaðmanna í gegnum flutning Hatara.
Eurovision Tengdar fréttir Fernt sem dómarar eiga að hafa í huga við stigagjöfina í Eurovision Dómararennslið í úrslitum Eurovision stendur nú yfir í Expo Tel Aviv höllinni. Um er að ræða búningarennsli og eiginlega generalprufu fyrir sjónvarpsútsendinguna annað kvöld. Nema dómnefndir í þátttökulöndunum 41 horfa á og gefa einkunnir sínar. 17. maí 2019 19:52 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Fernt sem dómarar eiga að hafa í huga við stigagjöfina í Eurovision Dómararennslið í úrslitum Eurovision stendur nú yfir í Expo Tel Aviv höllinni. Um er að ræða búningarennsli og eiginlega generalprufu fyrir sjónvarpsútsendinguna annað kvöld. Nema dómnefndir í þátttökulöndunum 41 horfa á og gefa einkunnir sínar. 17. maí 2019 19:52