Halldóra ráðin sviðsstjóri hjá borginni Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2019 17:40 Halldóra Káradóttir hefur starfað sem stjórnandi á fjármálasviði Reykjavíkurborgar undanfarin þrettán ár. Reykjavíkurborg Borgarráð hefur samþykkt að ráða Halldóru Káradóttur í starf sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að Halldóra hafi verið metin hæfust til þess að gegna stöðunni af ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var af borgarráði þann 7. mars 2019. „Halldóra Káradóttur er viðskiptafræðingur (Cand.Oecon) frá Háskóla Íslands og með M.Sc. gráðu í fjármálum fyrirtækja frá sama skóla. Hún hefur starfað sem stjórnandi á fjármálasviði Reykjavíkurborgar undanfarin 13 ár þar sem hún hefur gegnt stöðu deildarstjóra áætlunar- og greiningardeildar Reykjavíkurborgar auk þess sem hún hefur allan þann tíma verið staðgengill fjármálastjóra á sviði sem telur nú yfir 90 starfsmenn. Í starfi sínu hefur Halldóra haft leiðandi hlutverk og fengið viðamikla reynslu af fjárhagsáætlanagerð. Halldóra tekur við stöðu sviðstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs þann 1. júní næstkomandi þegar nýtt skipurit Reykjavíkurborgar tekur gildi og nýtt fjármála- og áhættustýringarsvið tekur til starfa. Starf sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs hjá Reykjavíkurborg var auglýst laust til umsóknar í byrjun mars 2019. Ellefu umsóknir bárust. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka strax eftir að umsóknarfresti lauk og annar umsækjandi dró umsókn til baka áður en kom að viðtali,“ segir í tilkynningunni. Borgarstjórn Reykjavík Vistaskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að ráða Halldóru Káradóttur í starf sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að Halldóra hafi verið metin hæfust til þess að gegna stöðunni af ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var af borgarráði þann 7. mars 2019. „Halldóra Káradóttur er viðskiptafræðingur (Cand.Oecon) frá Háskóla Íslands og með M.Sc. gráðu í fjármálum fyrirtækja frá sama skóla. Hún hefur starfað sem stjórnandi á fjármálasviði Reykjavíkurborgar undanfarin 13 ár þar sem hún hefur gegnt stöðu deildarstjóra áætlunar- og greiningardeildar Reykjavíkurborgar auk þess sem hún hefur allan þann tíma verið staðgengill fjármálastjóra á sviði sem telur nú yfir 90 starfsmenn. Í starfi sínu hefur Halldóra haft leiðandi hlutverk og fengið viðamikla reynslu af fjárhagsáætlanagerð. Halldóra tekur við stöðu sviðstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs þann 1. júní næstkomandi þegar nýtt skipurit Reykjavíkurborgar tekur gildi og nýtt fjármála- og áhættustýringarsvið tekur til starfa. Starf sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs hjá Reykjavíkurborg var auglýst laust til umsóknar í byrjun mars 2019. Ellefu umsóknir bárust. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka strax eftir að umsóknarfresti lauk og annar umsækjandi dró umsókn til baka áður en kom að viðtali,“ segir í tilkynningunni.
Borgarstjórn Reykjavík Vistaskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira