Meiriháttar sviptingar í spá Friðriks Ómars: „Við vinnum þetta“ Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 18:30 Friðrik Ómar hafnaði í öðru sæti Söngvakeppninnar hér heima með lag sitt Hvað ef ég get ekki elskað. Hann hefur aldrei farið leynt með aðdáun sína á atriði Hatara. Friðrik Ómar spáir því að Hatari muni standa uppi sem sigurvegari í Eurovision þetta árið. Friðrik Ómar spáði Hatara 12. sæti í Júrógarðinum áður en haldið var til Tel Aviv. Eftir að hafa séð framlag Íslands á sviðinu í Expo Tel Aviv höllinni á þriðjudaginn er Friðrik Ómar orðinn lestarstjóri „við erum að fara að vinna þetta“ - vagnsins. „Já, ég er sko frekar bjartsýnn að eðlisfari. Maður hefur val um að vera bjartsýnn eða svartsýnn. Eftir að hafa séð þá núna þá stöndum við algjörlega út úr í þessari keppni. Hvort við vinnum? Maður þorir bara ekkert að segja þetta. Við erum búin að reyna að vinna í 33 ár.“ Það sé svo magnað að hugsa til þess að ef það gerist. „Þeir eru að vinna þessa vinnu sem við höfum öll gert. Leggja allt í þetta. En nú er rétti tíminn, rétta lagið og boðskapurinn. Auðvitað yrði það geggjað. Ég segi 19. sæti. Nei, djók. Ég segi bara... við vinnum þetta bara!“ Selma talar á svipuðum nótum. „Ég er búin að vera að segja alltaf topp fimm. Í þessari keppni er enginn fyrirsjáanlegur winner. Ég er kominn á topp þrjá og við gætum auðveldlega unnið þetta. En ég þori ekki að segja það því ég á eftir að sjá hin lögin til að vera dómbær. En við eigum geggjaða möguleika í ár.“Nýjasti þáttur Júrógarðsins var skotinn á ströndinni í Tel Aviv og má sjá hér að neðan. Eurovision Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Friðrik Ómar spáir því að Hatari muni standa uppi sem sigurvegari í Eurovision þetta árið. Friðrik Ómar spáði Hatara 12. sæti í Júrógarðinum áður en haldið var til Tel Aviv. Eftir að hafa séð framlag Íslands á sviðinu í Expo Tel Aviv höllinni á þriðjudaginn er Friðrik Ómar orðinn lestarstjóri „við erum að fara að vinna þetta“ - vagnsins. „Já, ég er sko frekar bjartsýnn að eðlisfari. Maður hefur val um að vera bjartsýnn eða svartsýnn. Eftir að hafa séð þá núna þá stöndum við algjörlega út úr í þessari keppni. Hvort við vinnum? Maður þorir bara ekkert að segja þetta. Við erum búin að reyna að vinna í 33 ár.“ Það sé svo magnað að hugsa til þess að ef það gerist. „Þeir eru að vinna þessa vinnu sem við höfum öll gert. Leggja allt í þetta. En nú er rétti tíminn, rétta lagið og boðskapurinn. Auðvitað yrði það geggjað. Ég segi 19. sæti. Nei, djók. Ég segi bara... við vinnum þetta bara!“ Selma talar á svipuðum nótum. „Ég er búin að vera að segja alltaf topp fimm. Í þessari keppni er enginn fyrirsjáanlegur winner. Ég er kominn á topp þrjá og við gætum auðveldlega unnið þetta. En ég þori ekki að segja það því ég á eftir að sjá hin lögin til að vera dómbær. En við eigum geggjaða möguleika í ár.“Nýjasti þáttur Júrógarðsins var skotinn á ströndinni í Tel Aviv og má sjá hér að neðan.
Eurovision Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira