Stóra stundin rennur upp hjá helstu keppinautum Hatara Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 13:00 John Lundvik er með mikinn meðbyr um þessar mundir og þykir mjög góður á sviðinu. Í kvöld fer fram seinni undanriðilinn í Eurovision og verða flutt 18 lög frá jafnmörgum löndum í Expo-höllinni í Tel Aviv. Tíu lönd komast í úrslit og bætast þá við þau tíu sem komust áfram á þriðjudaginn og stóru þjóðirnar fimm auk Ísrael. Seinni riðillinn þykir mun sterkari en fyrri riðillinn sem Hatari negldi á þriðjudagskvöldið. Aðeins tveimur lögum úr okkar riðli er spáð á topp tíu listann samkvæmt helstu veðmálasíðum Evrópu. Það eru framlög Ástrala og Íslands. Á fyrrnefndum topp tíu lista eru sex lög sem Evrópa fær að sjá í fyrsta skipti í kvöld í beinni útsendingu frá Tel Aviv. Þetta skiptir miklu máli og þá sérstaklega fyrir Hollendinga og Svía. Hvort þær þjóðir gefi hreinlega í eða falli niður listann. Ítölum og Frökkum er spáð fínu gengi en þær þjóðir koma fyrst fram á laugardagskvöldið, þar sem um er að ræða stofnþjóðir Eurovision sem eiga alltaf eitt sæti. Talið er að línurnar skýrist til muna eftir kvöldið og telja sérfræðingar hér ytra að Svíinn John Lundvik gæti skotist fram úr Hollendingnum sem hefur verið í efsta sæti veðbankanna í margar vikur.Svona er spá veðbankanna um úrslitin í Eurovision þessa stundina: 1. Holland 2. Svíþjóð 3. Ástralía 4. Rússland 5. Ísland 6. Ítalía (koma fyrst fram á laugardaginn) 7. Aserbadjan 8. Frakkland (koma fyrst fram á laugardaginn) 9. Sviss 10. MaltaVeðbankaspáin.Þessar þjóðir koma fram í kvöld og í þessari röð:ArmeníaÍrlandMoldóvíaSvissLettalandRúmeníaDanmörkSvíþjóðAusturríkiKróatíaMaltaLitháenRússlandAlbaníaNoregurHollandNorður-MakedóníaAserbadjanDómararennsli fór fram í gærkvöldi og hafa dómnefndir hverrar þjóðar greitt sín atkvæði. Þau vega til jafns við atkvæði úr símakosningu sem opnað verður fyrir þegar öll atriðin hafa verið flutt í kvöld. Eurovision Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Í kvöld fer fram seinni undanriðilinn í Eurovision og verða flutt 18 lög frá jafnmörgum löndum í Expo-höllinni í Tel Aviv. Tíu lönd komast í úrslit og bætast þá við þau tíu sem komust áfram á þriðjudaginn og stóru þjóðirnar fimm auk Ísrael. Seinni riðillinn þykir mun sterkari en fyrri riðillinn sem Hatari negldi á þriðjudagskvöldið. Aðeins tveimur lögum úr okkar riðli er spáð á topp tíu listann samkvæmt helstu veðmálasíðum Evrópu. Það eru framlög Ástrala og Íslands. Á fyrrnefndum topp tíu lista eru sex lög sem Evrópa fær að sjá í fyrsta skipti í kvöld í beinni útsendingu frá Tel Aviv. Þetta skiptir miklu máli og þá sérstaklega fyrir Hollendinga og Svía. Hvort þær þjóðir gefi hreinlega í eða falli niður listann. Ítölum og Frökkum er spáð fínu gengi en þær þjóðir koma fyrst fram á laugardagskvöldið, þar sem um er að ræða stofnþjóðir Eurovision sem eiga alltaf eitt sæti. Talið er að línurnar skýrist til muna eftir kvöldið og telja sérfræðingar hér ytra að Svíinn John Lundvik gæti skotist fram úr Hollendingnum sem hefur verið í efsta sæti veðbankanna í margar vikur.Svona er spá veðbankanna um úrslitin í Eurovision þessa stundina: 1. Holland 2. Svíþjóð 3. Ástralía 4. Rússland 5. Ísland 6. Ítalía (koma fyrst fram á laugardaginn) 7. Aserbadjan 8. Frakkland (koma fyrst fram á laugardaginn) 9. Sviss 10. MaltaVeðbankaspáin.Þessar þjóðir koma fram í kvöld og í þessari röð:ArmeníaÍrlandMoldóvíaSvissLettalandRúmeníaDanmörkSvíþjóðAusturríkiKróatíaMaltaLitháenRússlandAlbaníaNoregurHollandNorður-MakedóníaAserbadjanDómararennsli fór fram í gærkvöldi og hafa dómnefndir hverrar þjóðar greitt sín atkvæði. Þau vega til jafns við atkvæði úr símakosningu sem opnað verður fyrir þegar öll atriðin hafa verið flutt í kvöld.
Eurovision Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira