Kófsveittur í keppnishöllinni eftir að hafa farið á rangan flugvöll í London Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 15. maí 2019 14:30 Viktor beið eftir Andrean við Dan Panorama-hótelið í nótt. „Ég rétt náði kvöldinu í gær. Ég átti að mæta fyrr um daginn um klukkan tvö en ég mætti á vitlausan flugvöll og missti af fluginu mínu,“ segir Viktor Stefánsson, kærasti Andreans Sigurgeirssonar, sem dansar á sviðinu með Hatara í Eurovision. Frammistaða hans hefur vakið mikla athygli og einnig vakti Andrean sérstaka athygli á appelsínugula dreglinum á sunnudagskvöldið. Andrean starfar sem dansari hjá Íslenska dansflokknum og hefur verið mikið að gera hjá honum síðustu tvo mánuði, bæði hjá dansflokknum og með Hatara. Viktor er búsettur í London þar sem hann er í námi og ætti í raun að vera læra undir lokapróf núna.Rétt náði „Ég mætti á Gatwick-flugvöll þegar ég átti að vera á flugvellinum í Luton sem var ekki frábært. Ég náði síðasta fluginu og kom mér þangað. Það var eins og hálfs tíma seinkun á því flugi og það reddaði mér. Ég átti að lenda klukkan 8 um kvöldið en lenti klukkan korter í níu sýningin byrjarði klukkan tíu,“ segir Viktor sem átti þarna eftir að fara í gegnum vegabréfseftirlitið.Þegar Viktor tók á móti sínum manni í gær.„Þetta endaði með því að ég náði, með hjálp fimm aðila úr Hatara, að koma mér inn í höllina og ég settist í sætið mitt þegar að fyrsta lagið hófst. Ég náði allri sýningunni en var alveg kófsveittur,“ segir Viktor. Andrean var sjálfur í stresskasti áður en hann fór á sviðið vegna óvissunnar hvort Viktor myndi ná í tæka tíð. „Ég vildi ekki valda honum vonbrigðum að hafa misst af kvöldinu. Þetta snerist um að ég kom mér alla þessa leið til þess að sjá manninn minn upp á sviði og ég missi af því út af því að ég fór á vitlausan flugvöll. En það reddaðist allt á endanum og varð í rauninni bara betra. Ég var klæddur eins og ég væri á útihátíð, í íþróttafötum, og allir svaka fínir í kringum mig. Ég var bara í Adidas gallanum mínum og mér fannst þetta bara frábært. Ég er að springa úr stolti og þetta atriði er ógeðslega flott,“ segir Viktor á sundlaugabakkanum við Dan Panorama hótelið í Tel Aviv. Hann ætlaði í framhaldinu að taka sér smá pásu til að sóla sig áður en hann ætlaði að glugga örlítið í bækurnar vegna lokaprófsins framundan. Eurovision Tengdar fréttir Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17 Kossar, faðmlög og fagnaðarlæti þegar Hatari mætti í sigurvímu á hótelið Það var vel tekið á móti Hatara-hópnum þegar hann mætti heim á Dan Panorama hótelið rétt eftir klukkan tvö eftir miðnætti í gær. 15. maí 2019 09:45 Rifu sig upp fyrir allar aldir til að mæta í þáttinn hjá Piers Morgan Hatari mætti fyrir allar aldir í spjallþáttinn Good Morning Britain á ITV í morgun. Liðsmenn Hatara voru komnir úr keppnishöllinni á þriðja tímanum í nótt, fengu sér drykk með sínum nánustu áður en haldið var til hvílu. 15. maí 2019 09:00 Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. 15. maí 2019 12:03 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
„Ég rétt náði kvöldinu í gær. Ég átti að mæta fyrr um daginn um klukkan tvö en ég mætti á vitlausan flugvöll og missti af fluginu mínu,“ segir Viktor Stefánsson, kærasti Andreans Sigurgeirssonar, sem dansar á sviðinu með Hatara í Eurovision. Frammistaða hans hefur vakið mikla athygli og einnig vakti Andrean sérstaka athygli á appelsínugula dreglinum á sunnudagskvöldið. Andrean starfar sem dansari hjá Íslenska dansflokknum og hefur verið mikið að gera hjá honum síðustu tvo mánuði, bæði hjá dansflokknum og með Hatara. Viktor er búsettur í London þar sem hann er í námi og ætti í raun að vera læra undir lokapróf núna.Rétt náði „Ég mætti á Gatwick-flugvöll þegar ég átti að vera á flugvellinum í Luton sem var ekki frábært. Ég náði síðasta fluginu og kom mér þangað. Það var eins og hálfs tíma seinkun á því flugi og það reddaði mér. Ég átti að lenda klukkan 8 um kvöldið en lenti klukkan korter í níu sýningin byrjarði klukkan tíu,“ segir Viktor sem átti þarna eftir að fara í gegnum vegabréfseftirlitið.Þegar Viktor tók á móti sínum manni í gær.„Þetta endaði með því að ég náði, með hjálp fimm aðila úr Hatara, að koma mér inn í höllina og ég settist í sætið mitt þegar að fyrsta lagið hófst. Ég náði allri sýningunni en var alveg kófsveittur,“ segir Viktor. Andrean var sjálfur í stresskasti áður en hann fór á sviðið vegna óvissunnar hvort Viktor myndi ná í tæka tíð. „Ég vildi ekki valda honum vonbrigðum að hafa misst af kvöldinu. Þetta snerist um að ég kom mér alla þessa leið til þess að sjá manninn minn upp á sviði og ég missi af því út af því að ég fór á vitlausan flugvöll. En það reddaðist allt á endanum og varð í rauninni bara betra. Ég var klæddur eins og ég væri á útihátíð, í íþróttafötum, og allir svaka fínir í kringum mig. Ég var bara í Adidas gallanum mínum og mér fannst þetta bara frábært. Ég er að springa úr stolti og þetta atriði er ógeðslega flott,“ segir Viktor á sundlaugabakkanum við Dan Panorama hótelið í Tel Aviv. Hann ætlaði í framhaldinu að taka sér smá pásu til að sóla sig áður en hann ætlaði að glugga örlítið í bækurnar vegna lokaprófsins framundan.
Eurovision Tengdar fréttir Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17 Kossar, faðmlög og fagnaðarlæti þegar Hatari mætti í sigurvímu á hótelið Það var vel tekið á móti Hatara-hópnum þegar hann mætti heim á Dan Panorama hótelið rétt eftir klukkan tvö eftir miðnætti í gær. 15. maí 2019 09:45 Rifu sig upp fyrir allar aldir til að mæta í þáttinn hjá Piers Morgan Hatari mætti fyrir allar aldir í spjallþáttinn Good Morning Britain á ITV í morgun. Liðsmenn Hatara voru komnir úr keppnishöllinni á þriðja tímanum í nótt, fengu sér drykk með sínum nánustu áður en haldið var til hvílu. 15. maí 2019 09:00 Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. 15. maí 2019 12:03 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17
Kossar, faðmlög og fagnaðarlæti þegar Hatari mætti í sigurvímu á hótelið Það var vel tekið á móti Hatara-hópnum þegar hann mætti heim á Dan Panorama hótelið rétt eftir klukkan tvö eftir miðnætti í gær. 15. maí 2019 09:45
Rifu sig upp fyrir allar aldir til að mæta í þáttinn hjá Piers Morgan Hatari mætti fyrir allar aldir í spjallþáttinn Good Morning Britain á ITV í morgun. Liðsmenn Hatara voru komnir úr keppnishöllinni á þriðja tímanum í nótt, fengu sér drykk með sínum nánustu áður en haldið var til hvílu. 15. maí 2019 09:00
Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. 15. maí 2019 12:03