Loftslagssjóður sem Hildur stýrir fær 500 milljónir króna Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. maí 2019 16:31 Hildur Knútsdóttir hefur verið verðlaunuð fyrir ritstörf sín. Stjórnarráðið Hildur Knútsdóttir hefur verið skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs, en sjóðnum er ætlað að stuðla að nýsköpun í baráttunni við loftslagsbreytingar. Til þess fær hann um 500 milljónir króna á næstu fimm árum. Meðlimir stjórnarinnar eru fjórir. Auk fyrrnefndrar Hildar sitja þau Helga Barðadóttir, Snjólaug Ólafsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson í stjórn loftslagssjóðsins. Snjólaug situr í stjórninni samkvæmt tilnefningu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Hjálmar samkvæmt tilnefningu umhverfisverndarsamtaka. Eins og getið er á vef Stjórnarráðsins, þar sem greint er frá skipuninni, þá er Hildur rithöfundur sem „hefur látið baráttuna í loftslagsmálum sig miklu varða og er yfirlýstur aðgerðasinni í loftslagsmálum,“ eins og það er orðað. Hildur lauk BA gráðu í bókmenntum og skapandi skrifum frá Háskóla Íslands árið 2010. Fyrsta skáldsaga hennar kom út árið 2011 en hún hefur bæði hlotið Fjöruverðlaunin, sem og Íslensku bókmenntaverðlaunin, fyrir verk sín. Rannís mun annast umsýslu loftslagssjóðsins en samkvæmt frumvarpi um breytingar á loftslagslögum sem nú liggur fyrir Alþingi verður hlutverk sjóðsins að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála. „Sjóðurinn á meðal annars að styrkja þróunarstarf og rannsóknir á sviði loftslagsvænnar tækniþróunar og nýsköpunar á Íslandi og verkefni sem lúta að rannsóknum, kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga,“ segir á vef Stjórnarráðsins og því bætt við að alls verði um 500 milljónum króna varið til sjóðsins á fimm ára tímabili. Loftslagsmál Stjórnsýsla Umhverfismál Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Hildur Knútsdóttir hefur verið skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs, en sjóðnum er ætlað að stuðla að nýsköpun í baráttunni við loftslagsbreytingar. Til þess fær hann um 500 milljónir króna á næstu fimm árum. Meðlimir stjórnarinnar eru fjórir. Auk fyrrnefndrar Hildar sitja þau Helga Barðadóttir, Snjólaug Ólafsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson í stjórn loftslagssjóðsins. Snjólaug situr í stjórninni samkvæmt tilnefningu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Hjálmar samkvæmt tilnefningu umhverfisverndarsamtaka. Eins og getið er á vef Stjórnarráðsins, þar sem greint er frá skipuninni, þá er Hildur rithöfundur sem „hefur látið baráttuna í loftslagsmálum sig miklu varða og er yfirlýstur aðgerðasinni í loftslagsmálum,“ eins og það er orðað. Hildur lauk BA gráðu í bókmenntum og skapandi skrifum frá Háskóla Íslands árið 2010. Fyrsta skáldsaga hennar kom út árið 2011 en hún hefur bæði hlotið Fjöruverðlaunin, sem og Íslensku bókmenntaverðlaunin, fyrir verk sín. Rannís mun annast umsýslu loftslagssjóðsins en samkvæmt frumvarpi um breytingar á loftslagslögum sem nú liggur fyrir Alþingi verður hlutverk sjóðsins að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála. „Sjóðurinn á meðal annars að styrkja þróunarstarf og rannsóknir á sviði loftslagsvænnar tækniþróunar og nýsköpunar á Íslandi og verkefni sem lúta að rannsóknum, kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga,“ segir á vef Stjórnarráðsins og því bætt við að alls verði um 500 milljónum króna varið til sjóðsins á fimm ára tímabili.
Loftslagsmál Stjórnsýsla Umhverfismál Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira