Í beinni: Fyrra undankvöld Eurovision Stefán Árni Pálsson í blaðamannahöllinni í Tel Aviv skrifar 14. maí 2019 16:00 Ísland og önnur 16 lönd keppa í kvöld um að komast í úrslit Eurovision á laugardag. Thomas Hanses Fyrra undankvöld Eurovision fer fram í Expo-höllinni í Tel Aviv í Ísrael í kvöld. Framlag Íslands til keppninnar í ár, lagið Hatrið mun sigra með hljómsveitinni Hatari, er þrettánda lagið af sautján sem verður flutt í kvöld. Eftir flutning laganna verða lesin upp þau tíu lög sem komast áfram í úrslit keppninnar næsta laugardag. Íslendingar taka þátt í atkvæðagreiðslu kvöldsins og geta kosið öll lög nema sitt eigið. Keppnin hefst klukkan 19 og stendur til um 21.30.Rétt fyrir klukkan 19:00 tekur Stefán Árni Pálsson við úr blaðamannahöllinni í Tel Aviv og mun lýsa keppninni í beinni.Hér fyrir neðan má fylgjast með Hataravaktinni, lýsingu ritstjórnar á því sem fyrir augu ber, auk almennrar umræðu um kvöldið. Hér að neðan má sjá viðbrögð erlendra blaðamanna við flutningi Hatara í blaðamannahöllinni í Tel Aviv.
Fyrra undankvöld Eurovision fer fram í Expo-höllinni í Tel Aviv í Ísrael í kvöld. Framlag Íslands til keppninnar í ár, lagið Hatrið mun sigra með hljómsveitinni Hatari, er þrettánda lagið af sautján sem verður flutt í kvöld. Eftir flutning laganna verða lesin upp þau tíu lög sem komast áfram í úrslit keppninnar næsta laugardag. Íslendingar taka þátt í atkvæðagreiðslu kvöldsins og geta kosið öll lög nema sitt eigið. Keppnin hefst klukkan 19 og stendur til um 21.30.Rétt fyrir klukkan 19:00 tekur Stefán Árni Pálsson við úr blaðamannahöllinni í Tel Aviv og mun lýsa keppninni í beinni.Hér fyrir neðan má fylgjast með Hataravaktinni, lýsingu ritstjórnar á því sem fyrir augu ber, auk almennrar umræðu um kvöldið. Hér að neðan má sjá viðbrögð erlendra blaðamanna við flutningi Hatara í blaðamannahöllinni í Tel Aviv.
Eurovision Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira