Lífið

Þegar sigurvegari Eurovision 2019 sló í gegn í The Voice fyrir fimm árum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Duncan Laurence vann Eurovision á laugardaginn. Keppnin verður að öllum líkindum haldin í Rotterdam að ári.
Duncan Laurence vann Eurovision á laugardaginn. Keppnin verður að öllum líkindum haldin í Rotterdam að ári.
Eins og margir vita vann Duncan Laurence Eurovision í ár þegar hann flutti lagið Arcade fyrir Hollendinga.

Laurence hefur áður tekið þátt í svipaðri keppni og var það árið 2014 þegar hann tók þátt í hollensku útgáfunni af The Voice.

Í þeirr keppni var hann meðal efstu keppanda en í kjölfar Eurovision hafa margir verið að skoða myndbönd af Laurence í The Voice en hér að neðan má sjá hvernig hann stóð sig fyrir fimm árum.

Laurence komst í undanúrslitaþáttinn og datt þar úr leik.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.