Búast má við þristum á lofti yfir borginni í dag Kristján Már Unnarsson skrifar 21. maí 2019 11:00 Þristurinn Miss Virginia eftir lendingu í Reykjavík í gærkvöldi. Áformað er að þessi flugvél taki á loft um miðjan dag. Stöð 2/KMU. Áhugamenn um fljúgandi forngripi ættu að hafa augun og eyrum opin hjá sér í dag á Reykjavíkursvæðinu. Búast má við að hátt í tíu þristar verði á ferðinni í kringum Reykjavíkurflugvöll, ýmist að taka á loft eða að lenda. Strax núna á tólfta tímanum er gert ráð fyrir að þristurinn, sem neyddist til að lenda í Keflavík seint í gærkvöldi, flytji sig yfir til Reykjavíkur.Herþristurinn Placid Lassie var sá fyrsti sem lenti í Reykjavík í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Þá áformar áhöfn eins þristanna, sem lentu í Reykjavík í gærkvöldi, að fljúga áfram til Skotlands í dag. Líklegt þykir að hún fari á loft um miðjan dag. Einn stakur þristur er á leiðinni til Íslands frá Kangerlussuaq á Grænlandi og áætlar lendingu í Reykjavík klukkan 16.25. Íslenski þristurinn Páll Sveinsson gæti birst yfir borginni í kvöld, ef vonir Þristavina rætast um að viðgerð hans á Akureyri ljúki í dag.Þrír þristar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Óvissa ríkir hins vegar um komu hóps sex þrista, sem lentu í Goose Bay í Kanada í gærkvöldi. Búist var við þeim til Reykjavíkur síðdegis eða í kvöld. Núna herma fregnir að ísing á flugleiðinni milli Labrador og Grænlands hafi frestað brottför vélanna frá Goose Bay. Áhafnir bíði þar átekta og muni hugsanlega aðeins reyna að komast til Narsarsuaq í dag. Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir Þristarnir streyma inn til Reykjavíkur Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Íslandi næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. 20. maí 2019 23:15 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Innlent Fleiri fréttir Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Sjá meira
Áhugamenn um fljúgandi forngripi ættu að hafa augun og eyrum opin hjá sér í dag á Reykjavíkursvæðinu. Búast má við að hátt í tíu þristar verði á ferðinni í kringum Reykjavíkurflugvöll, ýmist að taka á loft eða að lenda. Strax núna á tólfta tímanum er gert ráð fyrir að þristurinn, sem neyddist til að lenda í Keflavík seint í gærkvöldi, flytji sig yfir til Reykjavíkur.Herþristurinn Placid Lassie var sá fyrsti sem lenti í Reykjavík í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Þá áformar áhöfn eins þristanna, sem lentu í Reykjavík í gærkvöldi, að fljúga áfram til Skotlands í dag. Líklegt þykir að hún fari á loft um miðjan dag. Einn stakur þristur er á leiðinni til Íslands frá Kangerlussuaq á Grænlandi og áætlar lendingu í Reykjavík klukkan 16.25. Íslenski þristurinn Páll Sveinsson gæti birst yfir borginni í kvöld, ef vonir Þristavina rætast um að viðgerð hans á Akureyri ljúki í dag.Þrír þristar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Óvissa ríkir hins vegar um komu hóps sex þrista, sem lentu í Goose Bay í Kanada í gærkvöldi. Búist var við þeim til Reykjavíkur síðdegis eða í kvöld. Núna herma fregnir að ísing á flugleiðinni milli Labrador og Grænlands hafi frestað brottför vélanna frá Goose Bay. Áhafnir bíði þar átekta og muni hugsanlega aðeins reyna að komast til Narsarsuaq í dag.
Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir Þristarnir streyma inn til Reykjavíkur Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Íslandi næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. 20. maí 2019 23:15 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Innlent Fleiri fréttir Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Sjá meira
Þristarnir streyma inn til Reykjavíkur Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Íslandi næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. 20. maí 2019 23:15