Hinn 27 ára Vanopslagh nýr formaður Frjálslynda bandalagsins Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2019 20:46 Alex Vanopslagh hefur að undanförnu átt sæti í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Liberal Alliance Alex Vanopslagh hefur tekið við sem nýr formaður Frjálslynda bandalagsins (Liberal Alliances) í Danmörku. Hinn 27 ára Vanopslagh tekur við formannsembætti af Anders Samuelsen, sem gegndi embætti utanríkisráðherra í fráfarandi ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen og missti þingsæti sitt í nýafstöðnum kosningum. Flokkurinn greindi frá valinu á nýjum formanni í fréttatilkynningu í morgun. Þar er haft eftir Vanopslagh að flokkurinn eigi mikið verk fyrir höndum en hann galt afhroð í kosningunum og fékk einungis fjóra menn kjörna. Vanopslagh er fyrrverandi formaður ungliðadeildar flokksins og á sæti í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Rauðu flokkarnir tryggðu sér meirihluta í dönsku þingkosningunum sem fram fóru á miðvikudaginn. Hefur Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, sagst stefna að því að mynda eins flokks minnihlutastjórn sem myndi njóta stuðnings annarra flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Stjórnarmyndunarviðræður Frederiksen hófust síðastliðinn föstudag. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Leiðtogi danskra Jafnaðarmanna kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri vængnum. 8. júní 2019 20:54 Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Alex Vanopslagh hefur tekið við sem nýr formaður Frjálslynda bandalagsins (Liberal Alliances) í Danmörku. Hinn 27 ára Vanopslagh tekur við formannsembætti af Anders Samuelsen, sem gegndi embætti utanríkisráðherra í fráfarandi ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen og missti þingsæti sitt í nýafstöðnum kosningum. Flokkurinn greindi frá valinu á nýjum formanni í fréttatilkynningu í morgun. Þar er haft eftir Vanopslagh að flokkurinn eigi mikið verk fyrir höndum en hann galt afhroð í kosningunum og fékk einungis fjóra menn kjörna. Vanopslagh er fyrrverandi formaður ungliðadeildar flokksins og á sæti í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Rauðu flokkarnir tryggðu sér meirihluta í dönsku þingkosningunum sem fram fóru á miðvikudaginn. Hefur Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, sagst stefna að því að mynda eins flokks minnihlutastjórn sem myndi njóta stuðnings annarra flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Stjórnarmyndunarviðræður Frederiksen hófust síðastliðinn föstudag.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Leiðtogi danskra Jafnaðarmanna kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri vængnum. 8. júní 2019 20:54 Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Leiðtogi danskra Jafnaðarmanna kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri vængnum. 8. júní 2019 20:54
Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent