Í sjöunda sinn á HM og sú elsta til að taka þátt Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. júní 2019 17:30 Formiga í baráttunni í dag vísir/getty Brasilíska goðsögnin Formiga skráði sig heldur betur í sögubækurnar í dag þegar hún lék allan leikinn á miðju Brasilíu þegar liðið vann 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferð HM í Frakklandi. Formiga er að taka þátt í lokamóti HM í sjöunda sinn og eignar sér þar með met sem hún deildi áður með Homare Sawa sem tók þátt í sex lokamótum með Japan. Formiga var í landsliðshópi Brasilíu á HM í Svíþjóð árið 1995, þá 17 ára gömul en hún er í dag 41 árs og 98 daga gömul sem gerir hana jafnframt að elsta leikmanni til að spila á HM kvenna. Elsti leikmaðurinn til að spila í lokamóti HM karlamegin er Essam El-Hadary en hann var 45 ára og 161 daga gamall þegar hann stóð á milli stanganna hjá Egyptum gegn Sádi-Arabíu á HM í Rússlandi í fyrra. Alls hefur Formiga leikið 160 landsleiki fyrir Brasilíu en hún er á mála hjá franska stórveldinu PSG.LEGENDBrazil's Formiga is the first athlete to feature in 7 FIFA World Cup tournaments. pic.twitter.com/GXKkvT5Bmr— FOX Sports (@FOXSports) June 9, 2019 Brasilía HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Cristiane afgreiddi Jamaíku: Elsti leikmaðurinn til að skora þrjú mörk á HM Jamaíka getur þakkað markverðinum Sydney Schneider að ekki fór verr. 9. júní 2019 15:25 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Brasilíska goðsögnin Formiga skráði sig heldur betur í sögubækurnar í dag þegar hún lék allan leikinn á miðju Brasilíu þegar liðið vann 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferð HM í Frakklandi. Formiga er að taka þátt í lokamóti HM í sjöunda sinn og eignar sér þar með met sem hún deildi áður með Homare Sawa sem tók þátt í sex lokamótum með Japan. Formiga var í landsliðshópi Brasilíu á HM í Svíþjóð árið 1995, þá 17 ára gömul en hún er í dag 41 árs og 98 daga gömul sem gerir hana jafnframt að elsta leikmanni til að spila á HM kvenna. Elsti leikmaðurinn til að spila í lokamóti HM karlamegin er Essam El-Hadary en hann var 45 ára og 161 daga gamall þegar hann stóð á milli stanganna hjá Egyptum gegn Sádi-Arabíu á HM í Rússlandi í fyrra. Alls hefur Formiga leikið 160 landsleiki fyrir Brasilíu en hún er á mála hjá franska stórveldinu PSG.LEGENDBrazil's Formiga is the first athlete to feature in 7 FIFA World Cup tournaments. pic.twitter.com/GXKkvT5Bmr— FOX Sports (@FOXSports) June 9, 2019
Brasilía HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Cristiane afgreiddi Jamaíku: Elsti leikmaðurinn til að skora þrjú mörk á HM Jamaíka getur þakkað markverðinum Sydney Schneider að ekki fór verr. 9. júní 2019 15:25 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Cristiane afgreiddi Jamaíku: Elsti leikmaðurinn til að skora þrjú mörk á HM Jamaíka getur þakkað markverðinum Sydney Schneider að ekki fór verr. 9. júní 2019 15:25