Englandsmeistari og Cristiano Ronaldo | Sjáðu leikmannahópana fyrir leik kvöldsins Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2019 16:30 Ronaldo á æfingu fyrir leikinn mikilvæga í dag. vísir/getty Fyrsti undanúrslitaleikurinn í sögu Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld er Portúgal og Sviss mætast í Portúgal. Sviss var í riðli með Íslendingum í Þjóðadeildinni. Sviss rúllaði yfir Ísland í fyrri leiknum, 6-0, en síðari leikurinn endaði með 2-1 sigri Sviss. Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segir að Portúgalar séu líklegastir til þess að vinna Þjóðadeildina, sem er haldin í fyrsta sinn. „Portúgal eru líklegastir, ekki bara í þessum leik, heldur mótinu öllu. Þeir eru á heimavelli og eru Evrópumeistarar,“ sagði Vladimir fyrir leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá leikmannahópa liðanna fyrir leik kvöldsins en margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni verða í eldlínunni í kvöld.Leikmannahópur Portúgal:Markverðir: Beto (Goztepe), Jose Sa (Olympiakos), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Joao Cancelo (Juventus), Nelson Semedo (Barcelona), Jose Fonte (Lille), Pepe (Porto), Ruben Dias (Benfica), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Mario Rui (Napoli)Miðjumenn: Danilo (Porto), Ruben Neves (Wolves), William Carvalho (Real Betis), Bruno Fernandes (Sporting Lisbon), Joao Moutinho (Wolves), Pizzi (Benfica)Framherjar: Bernardo Silva (Manchester City), Joao Felix (Benfica), Goncalo Guedes (Valencia), Rafa Silva (Benfica), Cristiano Ronaldo (Juventus), Diogo Jota (Wolves), Dyego Sousa (Braga)Granit Xhaka og félagar á æfingu í gær.vísir/gettyLeikmannahópur Sviss:Markverðir: Yann Sommer (Borussia Monchengladbach), Yvon Mvogo (RB Leipzig), Jonas Omlin (Basel)Varnarmenn: Manuel Akanji (Borussia Dortmund), Loris Benito (Young Boys), Nico Elvedi (Borussia Monchengladbach), Michael Lang (Borussia Monchengladbach), Kevin Mbabu (Young Boys), Jacques-Francois Moubandje (Toulouse), Ricardo Rodriguez (Milan), Fabian Schar (Newcastle)Miðjumenn: Edimilson Fernandes (Mainz), Remo Freuler (Atalanta), Xherdan Shaqiri (Liverpool), Djibril Sow (Young Boys), Renato Steffen (Wolfsburg), Granit Xhaka (Arsenal), Denis Zakaria (Borussia Monchengladbach), Steven Zuber (Stuttgart), Noah Okafor (Basel)Framherjar: Josip Drmic (Borussia Monchengladbach), Haris Seferovic (Benfica), Albian Ajeti (Basel) Leikurinn í kvöld, sem og leikur Englendinga og Hollendinga annað kvöld, verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið fer svo fram á sunnudgainn en allir leikirnir verða í beinni á Sportstöðvum Stöðvar 2. Flautað verður til leiks í kvöld klukkan 20.45. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5. júní 2019 14:30 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Sjá meira
Fyrsti undanúrslitaleikurinn í sögu Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld er Portúgal og Sviss mætast í Portúgal. Sviss var í riðli með Íslendingum í Þjóðadeildinni. Sviss rúllaði yfir Ísland í fyrri leiknum, 6-0, en síðari leikurinn endaði með 2-1 sigri Sviss. Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segir að Portúgalar séu líklegastir til þess að vinna Þjóðadeildina, sem er haldin í fyrsta sinn. „Portúgal eru líklegastir, ekki bara í þessum leik, heldur mótinu öllu. Þeir eru á heimavelli og eru Evrópumeistarar,“ sagði Vladimir fyrir leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá leikmannahópa liðanna fyrir leik kvöldsins en margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni verða í eldlínunni í kvöld.Leikmannahópur Portúgal:Markverðir: Beto (Goztepe), Jose Sa (Olympiakos), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Joao Cancelo (Juventus), Nelson Semedo (Barcelona), Jose Fonte (Lille), Pepe (Porto), Ruben Dias (Benfica), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Mario Rui (Napoli)Miðjumenn: Danilo (Porto), Ruben Neves (Wolves), William Carvalho (Real Betis), Bruno Fernandes (Sporting Lisbon), Joao Moutinho (Wolves), Pizzi (Benfica)Framherjar: Bernardo Silva (Manchester City), Joao Felix (Benfica), Goncalo Guedes (Valencia), Rafa Silva (Benfica), Cristiano Ronaldo (Juventus), Diogo Jota (Wolves), Dyego Sousa (Braga)Granit Xhaka og félagar á æfingu í gær.vísir/gettyLeikmannahópur Sviss:Markverðir: Yann Sommer (Borussia Monchengladbach), Yvon Mvogo (RB Leipzig), Jonas Omlin (Basel)Varnarmenn: Manuel Akanji (Borussia Dortmund), Loris Benito (Young Boys), Nico Elvedi (Borussia Monchengladbach), Michael Lang (Borussia Monchengladbach), Kevin Mbabu (Young Boys), Jacques-Francois Moubandje (Toulouse), Ricardo Rodriguez (Milan), Fabian Schar (Newcastle)Miðjumenn: Edimilson Fernandes (Mainz), Remo Freuler (Atalanta), Xherdan Shaqiri (Liverpool), Djibril Sow (Young Boys), Renato Steffen (Wolfsburg), Granit Xhaka (Arsenal), Denis Zakaria (Borussia Monchengladbach), Steven Zuber (Stuttgart), Noah Okafor (Basel)Framherjar: Josip Drmic (Borussia Monchengladbach), Haris Seferovic (Benfica), Albian Ajeti (Basel) Leikurinn í kvöld, sem og leikur Englendinga og Hollendinga annað kvöld, verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið fer svo fram á sunnudgainn en allir leikirnir verða í beinni á Sportstöðvum Stöðvar 2. Flautað verður til leiks í kvöld klukkan 20.45.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5. júní 2019 14:30 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Sjá meira
Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5. júní 2019 14:30