Dæmi um að skólar án aðgreiningar séu notaðir til sparnaðar í menntakerfinu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 4. júní 2019 21:15 Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Það vanti að ná betur utan um hugtakið, skipuleggja starfið betur og leggja í það fjármagn. Dr. Gunnlaugur Magnússon fjallaði um skóla án aðgreiningar á hádegisfyrirlestri í dag. Þar fór hann yfir sögulega þróun hugtaksins, mismunandi skilgreiningar og að skortur á skýrleika hafi áhrif á forgangsröðun, bæði í stefnumótun og daglegu skólastarfi. Hann segir að ekki sé hægt að nálgast hugtakið sem einangraðan vanda sem hægt sé að lagfæra til hliðar við skólakerfið. Skóli án aðgreiningar sé óljóst hugtak því þeir aðilar sem vinna í kerfinu, pólitíkin og þeir sem nýta kerfið líti á það mismunandi augum. „Við höfum aldrei tekið skrefið almennilega yfir í skóla án aðgreiningar. Eins og ég talaði um í erindinu þá eru til margar mismunandi skilgreiningar og nálganir á hugtakinu. Oft er þetta túlkað sem einhverskonar tæki til þess að færa nemendur úr sértækum úrræðum yfir í venjulega bekki. Án þess að það sé endilega hugað að námslegum og félagslegum þörfum þeirra. Þú verður að hafa öll þessi stig með til þess að við getum talað um skóla án aðgreiningar. Hann segir að nauðsynlegt sé að standa vörð um skóla án aðgreiningar. Samkvæmt rannsóknum leiði þetta til betri félagslegrar stöðu, betri menntunarmöguleika og atvinnutækifæra fyrir börnin í framtíðinni. Hefur skólián aðgreiningar veriðnýtturísparnaðaraðgerðir?„Það er ýmislegt sem bendir til þess allavega í fleiri öðrum löndum. Ég get ekki alveg svarað fyrir það hér á Íslandi en að er margt sem bendir til þess að skóli án aðgreiningar sé notaður sem eftir áútskýringin á það sem er gert. Börnin eru færð úr dýrum úrræðum yfir í venjuleg rými og það síðan kallað eingildingu eða skóli án aðgreiningar. Það er svo réttlætt án þess að endilega sé fylgt eftir hvernig börnunum líði eða hverjar þarfir þeirra eru,“ segir hann. Skóla - og menntamál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Það vanti að ná betur utan um hugtakið, skipuleggja starfið betur og leggja í það fjármagn. Dr. Gunnlaugur Magnússon fjallaði um skóla án aðgreiningar á hádegisfyrirlestri í dag. Þar fór hann yfir sögulega þróun hugtaksins, mismunandi skilgreiningar og að skortur á skýrleika hafi áhrif á forgangsröðun, bæði í stefnumótun og daglegu skólastarfi. Hann segir að ekki sé hægt að nálgast hugtakið sem einangraðan vanda sem hægt sé að lagfæra til hliðar við skólakerfið. Skóli án aðgreiningar sé óljóst hugtak því þeir aðilar sem vinna í kerfinu, pólitíkin og þeir sem nýta kerfið líti á það mismunandi augum. „Við höfum aldrei tekið skrefið almennilega yfir í skóla án aðgreiningar. Eins og ég talaði um í erindinu þá eru til margar mismunandi skilgreiningar og nálganir á hugtakinu. Oft er þetta túlkað sem einhverskonar tæki til þess að færa nemendur úr sértækum úrræðum yfir í venjulega bekki. Án þess að það sé endilega hugað að námslegum og félagslegum þörfum þeirra. Þú verður að hafa öll þessi stig með til þess að við getum talað um skóla án aðgreiningar. Hann segir að nauðsynlegt sé að standa vörð um skóla án aðgreiningar. Samkvæmt rannsóknum leiði þetta til betri félagslegrar stöðu, betri menntunarmöguleika og atvinnutækifæra fyrir börnin í framtíðinni. Hefur skólián aðgreiningar veriðnýtturísparnaðaraðgerðir?„Það er ýmislegt sem bendir til þess allavega í fleiri öðrum löndum. Ég get ekki alveg svarað fyrir það hér á Íslandi en að er margt sem bendir til þess að skóli án aðgreiningar sé notaður sem eftir áútskýringin á það sem er gert. Börnin eru færð úr dýrum úrræðum yfir í venjuleg rými og það síðan kallað eingildingu eða skóli án aðgreiningar. Það er svo réttlætt án þess að endilega sé fylgt eftir hvernig börnunum líði eða hverjar þarfir þeirra eru,“ segir hann.
Skóla - og menntamál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira