Dæmi um að skólar án aðgreiningar séu notaðir til sparnaðar í menntakerfinu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 4. júní 2019 21:15 Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Það vanti að ná betur utan um hugtakið, skipuleggja starfið betur og leggja í það fjármagn. Dr. Gunnlaugur Magnússon fjallaði um skóla án aðgreiningar á hádegisfyrirlestri í dag. Þar fór hann yfir sögulega þróun hugtaksins, mismunandi skilgreiningar og að skortur á skýrleika hafi áhrif á forgangsröðun, bæði í stefnumótun og daglegu skólastarfi. Hann segir að ekki sé hægt að nálgast hugtakið sem einangraðan vanda sem hægt sé að lagfæra til hliðar við skólakerfið. Skóli án aðgreiningar sé óljóst hugtak því þeir aðilar sem vinna í kerfinu, pólitíkin og þeir sem nýta kerfið líti á það mismunandi augum. „Við höfum aldrei tekið skrefið almennilega yfir í skóla án aðgreiningar. Eins og ég talaði um í erindinu þá eru til margar mismunandi skilgreiningar og nálganir á hugtakinu. Oft er þetta túlkað sem einhverskonar tæki til þess að færa nemendur úr sértækum úrræðum yfir í venjulega bekki. Án þess að það sé endilega hugað að námslegum og félagslegum þörfum þeirra. Þú verður að hafa öll þessi stig með til þess að við getum talað um skóla án aðgreiningar. Hann segir að nauðsynlegt sé að standa vörð um skóla án aðgreiningar. Samkvæmt rannsóknum leiði þetta til betri félagslegrar stöðu, betri menntunarmöguleika og atvinnutækifæra fyrir börnin í framtíðinni. Hefur skólián aðgreiningar veriðnýtturísparnaðaraðgerðir?„Það er ýmislegt sem bendir til þess allavega í fleiri öðrum löndum. Ég get ekki alveg svarað fyrir það hér á Íslandi en að er margt sem bendir til þess að skóli án aðgreiningar sé notaður sem eftir áútskýringin á það sem er gert. Börnin eru færð úr dýrum úrræðum yfir í venjuleg rými og það síðan kallað eingildingu eða skóli án aðgreiningar. Það er svo réttlætt án þess að endilega sé fylgt eftir hvernig börnunum líði eða hverjar þarfir þeirra eru,“ segir hann. Skóla - og menntamál Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Fleiri fréttir Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjá meira
Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Það vanti að ná betur utan um hugtakið, skipuleggja starfið betur og leggja í það fjármagn. Dr. Gunnlaugur Magnússon fjallaði um skóla án aðgreiningar á hádegisfyrirlestri í dag. Þar fór hann yfir sögulega þróun hugtaksins, mismunandi skilgreiningar og að skortur á skýrleika hafi áhrif á forgangsröðun, bæði í stefnumótun og daglegu skólastarfi. Hann segir að ekki sé hægt að nálgast hugtakið sem einangraðan vanda sem hægt sé að lagfæra til hliðar við skólakerfið. Skóli án aðgreiningar sé óljóst hugtak því þeir aðilar sem vinna í kerfinu, pólitíkin og þeir sem nýta kerfið líti á það mismunandi augum. „Við höfum aldrei tekið skrefið almennilega yfir í skóla án aðgreiningar. Eins og ég talaði um í erindinu þá eru til margar mismunandi skilgreiningar og nálganir á hugtakinu. Oft er þetta túlkað sem einhverskonar tæki til þess að færa nemendur úr sértækum úrræðum yfir í venjulega bekki. Án þess að það sé endilega hugað að námslegum og félagslegum þörfum þeirra. Þú verður að hafa öll þessi stig með til þess að við getum talað um skóla án aðgreiningar. Hann segir að nauðsynlegt sé að standa vörð um skóla án aðgreiningar. Samkvæmt rannsóknum leiði þetta til betri félagslegrar stöðu, betri menntunarmöguleika og atvinnutækifæra fyrir börnin í framtíðinni. Hefur skólián aðgreiningar veriðnýtturísparnaðaraðgerðir?„Það er ýmislegt sem bendir til þess allavega í fleiri öðrum löndum. Ég get ekki alveg svarað fyrir það hér á Íslandi en að er margt sem bendir til þess að skóli án aðgreiningar sé notaður sem eftir áútskýringin á það sem er gert. Börnin eru færð úr dýrum úrræðum yfir í venjuleg rými og það síðan kallað eingildingu eða skóli án aðgreiningar. Það er svo réttlætt án þess að endilega sé fylgt eftir hvernig börnunum líði eða hverjar þarfir þeirra eru,“ segir hann.
Skóla - og menntamál Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Fleiri fréttir Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjá meira