Mjaldrarnir rólegir eftir smá stress í byrjun Elísabet Inga Sigurðardóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 19. júní 2019 15:37 „Þetta voru mjög sérstakir gestir sem voru hjá okkur í dag,“ segir Brynjar Örn Sveinjónsson, flugmaður Cargolux. Brynjar fékk það sérstaka verkefni að fljúga flugvél Cargolux frá Shanghai til Íslands. Nokkur seinkun hefur orðið á komu mjaldranna. Fyrst um nokkra daga en svo var áætluð koma um klukkan níu í morgun. Úr varð að flugvélin lenti á öðrum tímanum í dag eftir vel heppnað flug. Brynjar segir aðeins viku síðan í ljós kom að hann myndi fljúga vélinni. „Það var mjög gaman og ánægjulegt að taka þátt í þessu verkefni. Ég er mjög glaður go stoltur að hafa fengið að taka þátt í því að fljúga þeim frá Kína til Íslands. Og að Cargolux hafi lagt sitt fram að koma þeim frá Kína og yfir.“ Undirbúningur hafi verið afar mikill og frá öllum hliðum. Ekki aðeins flughliðinni. Mikil skipulagning hafi átt sér stað. Hann hefur séð mjaldanna tvo, Litlu hvít og Litlu grá. „Já já, við fórum í gær og sáum þá við undirbúning á flutningnum. Vorum þar í tvo til þrjá klukkutíma meðan verið var að flytja þá yfir í gámana. Svo höfum við kíkt á þá meðan verið var að flytja þá um borð í vélina,“ segir Brynjar. „Þeim hefur liðið mjög vel. Þeir voru auðvitað kannski pínu stressaðir fyrst en voru mjög rólegir í gegnum allt flugið. Þetta gekk rosalega vel.“Vísir hefur fylgst með gangi mála í Keflavík frá lendingu. Nánar í vaktinni að neðan. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mjaldrar í Eyjum Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Fleiri fréttir Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Sjá meira
„Þetta voru mjög sérstakir gestir sem voru hjá okkur í dag,“ segir Brynjar Örn Sveinjónsson, flugmaður Cargolux. Brynjar fékk það sérstaka verkefni að fljúga flugvél Cargolux frá Shanghai til Íslands. Nokkur seinkun hefur orðið á komu mjaldranna. Fyrst um nokkra daga en svo var áætluð koma um klukkan níu í morgun. Úr varð að flugvélin lenti á öðrum tímanum í dag eftir vel heppnað flug. Brynjar segir aðeins viku síðan í ljós kom að hann myndi fljúga vélinni. „Það var mjög gaman og ánægjulegt að taka þátt í þessu verkefni. Ég er mjög glaður go stoltur að hafa fengið að taka þátt í því að fljúga þeim frá Kína til Íslands. Og að Cargolux hafi lagt sitt fram að koma þeim frá Kína og yfir.“ Undirbúningur hafi verið afar mikill og frá öllum hliðum. Ekki aðeins flughliðinni. Mikil skipulagning hafi átt sér stað. Hann hefur séð mjaldanna tvo, Litlu hvít og Litlu grá. „Já já, við fórum í gær og sáum þá við undirbúning á flutningnum. Vorum þar í tvo til þrjá klukkutíma meðan verið var að flytja þá yfir í gámana. Svo höfum við kíkt á þá meðan verið var að flytja þá um borð í vélina,“ segir Brynjar. „Þeim hefur liðið mjög vel. Þeir voru auðvitað kannski pínu stressaðir fyrst en voru mjög rólegir í gegnum allt flugið. Þetta gekk rosalega vel.“Vísir hefur fylgst með gangi mála í Keflavík frá lendingu. Nánar í vaktinni að neðan.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mjaldrar í Eyjum Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Fleiri fréttir Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Sjá meira