Lance Armstrong á Íslandi ásamt unnustunni Birgir Olgeirsson skrifar 18. júní 2019 16:24 Anna Marie Hansen og Lance Armstrong. Vísir/Getty Bandaríski hjólreiðakappinn Lance Armstrong er staddur hér á landi ásamt sambýliskonu sinni Önnu Marie Hansen. Mbl.is greindi fyrst frá. Anna birti mynd af sér á hjóli í Reykjadal í gær en í dag birti Lance Armstrong myndband frá Hraunfossum í Hvítá í Borgarfirði en Anna birti um svipað leyti myndband af þeim á leið til Langjökuls. Armstrong vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, sjö ár í röð á árunum 1999 til 2005 eftir að hafa barist við krabbamein nokkrum árum áður. Armstrong var lengi undir grun um neyslu frammistöðubætandi efna á borð við stera en hann neitaði því ávallt. Hann viðurkenndi loks sök sína í janúar árið 2013 í viðtali við Oprah Winfrey. Hann var í kjölfarið sviptur öllum verðlaunum og missti alla styrktaraðila sína. Lance og Anna Marie hafa verið saman frá árinu 2008 og eiga tvö börn saman, Mas og Olivia. Þau trúlofuðu sig árið 2017 og virðist lífið leika við þau á Íslandi í dag. View this post on InstagramEpic day of riding in Iceland! Thanks to @icebike for the amazing time!! A post shared by Anna Hansen (@annahansen2) on Jun 16, 2019 at 10:04am PDT Hjólreiðar Íslandsvinir Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Bandaríski hjólreiðakappinn Lance Armstrong er staddur hér á landi ásamt sambýliskonu sinni Önnu Marie Hansen. Mbl.is greindi fyrst frá. Anna birti mynd af sér á hjóli í Reykjadal í gær en í dag birti Lance Armstrong myndband frá Hraunfossum í Hvítá í Borgarfirði en Anna birti um svipað leyti myndband af þeim á leið til Langjökuls. Armstrong vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, sjö ár í röð á árunum 1999 til 2005 eftir að hafa barist við krabbamein nokkrum árum áður. Armstrong var lengi undir grun um neyslu frammistöðubætandi efna á borð við stera en hann neitaði því ávallt. Hann viðurkenndi loks sök sína í janúar árið 2013 í viðtali við Oprah Winfrey. Hann var í kjölfarið sviptur öllum verðlaunum og missti alla styrktaraðila sína. Lance og Anna Marie hafa verið saman frá árinu 2008 og eiga tvö börn saman, Mas og Olivia. Þau trúlofuðu sig árið 2017 og virðist lífið leika við þau á Íslandi í dag. View this post on InstagramEpic day of riding in Iceland! Thanks to @icebike for the amazing time!! A post shared by Anna Hansen (@annahansen2) on Jun 16, 2019 at 10:04am PDT
Hjólreiðar Íslandsvinir Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira