Elvar og Íris Björk valin best á lokahófi HSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 15:00 Elvar og Íris Björk, bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta tímabilið 2018-19. vísir/vilhelm/bára Elvar Örn Jónsson og Íris Björk Símonardóttir voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ í dag. Þau voru lykilmenn í Íslandsmeistaraliðum Selfoss og Vals. Þetta er annað árið í röð sem Elvar er valinn besti leikmaður deildarinnar. Samherji Elvars, Haukur Þrastarson, var valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildar karla annað árið í röð. Lena Margrét Valdimarsdóttir úr Fram var valin efnilegust í Olís-deild kvenna. Bestu þjálfararnir voru Gunnar Magnússon, þjálfari deildarmeistara Hauka, og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Valsmarkverðirnir Íris Björk og Daníel Freyr Andrésson voru valin bestu markverðir Olís-deildanna. Bestu varnarmennirnir voru Daníel Þór Ingason (Haukum) og Steinunn Björnsdóttir (Fram) og bestu sóknarmennirnir voru Magnús Óli Magnússon og Lovísa Thompson úr Val. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir besta dómaraparið. Þetta er í fimmta sinn sem þeir fá þessa viðurkenningu saman. Anton var einnig sjö sinnum valinn besti dómarinn þegar hann dæmdi með Hlyni Leifssyni. Breki Dagsson úr Fjölni og Þóra María Sigurjónsdóttir úr Aftureldingu voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Lista yfir verðlaunahafa á lokahófi HSÍ má sjá hér fyrir neðan.Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2019Díana Dögg Magnúsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2019 Arnór Freyr Stefánsson - AftureldingUnglingabikar HSÍ 2019 FRAMMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 185 mörk - FjölnirMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson 126 mörk – Fjölnir Kristófer Andri Daðason 126 mörk – VíkingurMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Martha Hermannsdóttir 138 mörk – KA/ÞórMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2019 Ásbjörn Friðriksson 151 mark - FHBesti varnarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingBesti varnarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Arnar Máni Rúnarsson - FjölnirBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2019 Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Þór Ingason - HaukarBesti sóknarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – Fram UBesti sóknarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2019 Lovísa Thompson - ValurBesti sóknarmaður Olís deildar karla 2019 Magnús Óli Magnússon - ValurBesti markmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Sara Sif Helgadóttir – Fram UBesti markmaður Grill 66 deildar karla 2019 Andri Sigmarsson Scheving – Haukar UBesti markmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti markmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Freyr Andrésson - ValurBesta dómaraparið 2019 Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurValdimarsbikarinn 2019 Elvar Örn Jónsson – SelfossBesti þjálfari í Grill 66 deild kvenna 2019 Haraldur Þorvarðarson - AftureldingBesti þjálfari í Grill 66 deild karla 2019 Kári Garðarsson - FjölnirBesti þjálfari Olís deildar kvenna 2019 Ágúst Þór Jóhannsson - ValurBesti þjálfari Olís deildar karla 2019 Gunnar Magnússon - HaukarEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Elín Rósa Magnúsdóttir - FylkirEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Blær Hinriksson - HKEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – FramEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2019 Haukur Þrastarson - SelfossLeikmaður ársins í Grill 66 deild kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingLeikmaður ársins í Grill 66 deild karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti leikmaður Olís deildar karla 2019 Elvar Örn Jónsson - Selfoss Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira
Elvar Örn Jónsson og Íris Björk Símonardóttir voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ í dag. Þau voru lykilmenn í Íslandsmeistaraliðum Selfoss og Vals. Þetta er annað árið í röð sem Elvar er valinn besti leikmaður deildarinnar. Samherji Elvars, Haukur Þrastarson, var valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildar karla annað árið í röð. Lena Margrét Valdimarsdóttir úr Fram var valin efnilegust í Olís-deild kvenna. Bestu þjálfararnir voru Gunnar Magnússon, þjálfari deildarmeistara Hauka, og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Valsmarkverðirnir Íris Björk og Daníel Freyr Andrésson voru valin bestu markverðir Olís-deildanna. Bestu varnarmennirnir voru Daníel Þór Ingason (Haukum) og Steinunn Björnsdóttir (Fram) og bestu sóknarmennirnir voru Magnús Óli Magnússon og Lovísa Thompson úr Val. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir besta dómaraparið. Þetta er í fimmta sinn sem þeir fá þessa viðurkenningu saman. Anton var einnig sjö sinnum valinn besti dómarinn þegar hann dæmdi með Hlyni Leifssyni. Breki Dagsson úr Fjölni og Þóra María Sigurjónsdóttir úr Aftureldingu voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Lista yfir verðlaunahafa á lokahófi HSÍ má sjá hér fyrir neðan.Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2019Díana Dögg Magnúsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2019 Arnór Freyr Stefánsson - AftureldingUnglingabikar HSÍ 2019 FRAMMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 185 mörk - FjölnirMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson 126 mörk – Fjölnir Kristófer Andri Daðason 126 mörk – VíkingurMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Martha Hermannsdóttir 138 mörk – KA/ÞórMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2019 Ásbjörn Friðriksson 151 mark - FHBesti varnarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingBesti varnarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Arnar Máni Rúnarsson - FjölnirBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2019 Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Þór Ingason - HaukarBesti sóknarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – Fram UBesti sóknarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2019 Lovísa Thompson - ValurBesti sóknarmaður Olís deildar karla 2019 Magnús Óli Magnússon - ValurBesti markmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Sara Sif Helgadóttir – Fram UBesti markmaður Grill 66 deildar karla 2019 Andri Sigmarsson Scheving – Haukar UBesti markmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti markmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Freyr Andrésson - ValurBesta dómaraparið 2019 Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurValdimarsbikarinn 2019 Elvar Örn Jónsson – SelfossBesti þjálfari í Grill 66 deild kvenna 2019 Haraldur Þorvarðarson - AftureldingBesti þjálfari í Grill 66 deild karla 2019 Kári Garðarsson - FjölnirBesti þjálfari Olís deildar kvenna 2019 Ágúst Þór Jóhannsson - ValurBesti þjálfari Olís deildar karla 2019 Gunnar Magnússon - HaukarEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Elín Rósa Magnúsdóttir - FylkirEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Blær Hinriksson - HKEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – FramEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2019 Haukur Þrastarson - SelfossLeikmaður ársins í Grill 66 deild kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingLeikmaður ársins í Grill 66 deild karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti leikmaður Olís deildar karla 2019 Elvar Örn Jónsson - Selfoss
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira