Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2019 22:46 Anka Neferler Tim segjast standa að baki árásinni á vef Isavia Samsett/Twitter/Getty Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. Greint er frá þessu á vef tyrkneska fjölmiðilsins Yeni Akit en RÚV greindi fyrst frá.Á Twitter síðu hópsins kemur fram að um hefnd sé að ræða fyrir meðferðina á tyrkneska landsliðinu.Dün gece millilerimize yapılan saygısızlığa sessiz kalmıyoruz.Millilerimize saygısızlığın yapıldığı havalimanini sitesi sunucuları tarafımızca işleme kapatılmıştır!https://t.co/nkk9TrzCkt Sitede online bilet satışını biz izin verene kadar yapılmayacaktır#yavşakizlanda#millilerpic.twitter.com/XbWwazGnpe — Anka Neferler Tim (@ankaneferler) June 10, 2019 Þessir óprúttnu aðilar náðu því að gera vefsíðuna óvirka en starfsmenn Isavia urðu fyrst varir við árásina síðdegis og lá vefsíðan niðri í tvo tíma. Á meðan árásunum stóð var ekki hægt að nálgast upplýsingar um brottfarir og komur á Keflavíkurflugvelli.Sjá einnig: Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, var um að ræða svokallaða ddos árás þar sem framkölluð er umferð á vefsíðuna með þúsundum sýndarnotenda. Þá varð vefurinn fréttaritsins Sunnlenska á suðurlandi einnig fyrir barðinu á óprúttnu aðilunum. Guðmundur Karl Sigurdórsson, ritstjóri Sunnlenska, greindi frá því á Twitter síðu sinni. Svo virðist þó vera að ekki sé um sömu aðila að ræða.Tyrkirnir búnir að hakka https://t.co/ZX26xy3BY1. Veit ekki hvort ég á að hlægja eða gráta. pic.twitter.com/kzbJBTQgYl— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) June 10, 2019 EM 2020 í fótbolta Keflavíkurflugvöllur Tyrkland Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Sjá meira
Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. Greint er frá þessu á vef tyrkneska fjölmiðilsins Yeni Akit en RÚV greindi fyrst frá.Á Twitter síðu hópsins kemur fram að um hefnd sé að ræða fyrir meðferðina á tyrkneska landsliðinu.Dün gece millilerimize yapılan saygısızlığa sessiz kalmıyoruz.Millilerimize saygısızlığın yapıldığı havalimanini sitesi sunucuları tarafımızca işleme kapatılmıştır!https://t.co/nkk9TrzCkt Sitede online bilet satışını biz izin verene kadar yapılmayacaktır#yavşakizlanda#millilerpic.twitter.com/XbWwazGnpe — Anka Neferler Tim (@ankaneferler) June 10, 2019 Þessir óprúttnu aðilar náðu því að gera vefsíðuna óvirka en starfsmenn Isavia urðu fyrst varir við árásina síðdegis og lá vefsíðan niðri í tvo tíma. Á meðan árásunum stóð var ekki hægt að nálgast upplýsingar um brottfarir og komur á Keflavíkurflugvelli.Sjá einnig: Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, var um að ræða svokallaða ddos árás þar sem framkölluð er umferð á vefsíðuna með þúsundum sýndarnotenda. Þá varð vefurinn fréttaritsins Sunnlenska á suðurlandi einnig fyrir barðinu á óprúttnu aðilunum. Guðmundur Karl Sigurdórsson, ritstjóri Sunnlenska, greindi frá því á Twitter síðu sinni. Svo virðist þó vera að ekki sé um sömu aðila að ræða.Tyrkirnir búnir að hakka https://t.co/ZX26xy3BY1. Veit ekki hvort ég á að hlægja eða gráta. pic.twitter.com/kzbJBTQgYl— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) June 10, 2019
EM 2020 í fótbolta Keflavíkurflugvöllur Tyrkland Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent