Endurflytja þurfti mál vegna tafa í héraði Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 25. júní 2019 06:00 Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri. Dómur yfir manni sem ákærður var í byrjun árs fyrir tilraun til manndráps verður kveðinn upp í héraðsdómi Norðurlands eystra á morgun. Málið var endurflutt fyrir helgi vegna þess hve langt er liðið frá því aðalmeðferð fór fram í málinu. Aðalmeðferð málsins fór fram 11. mars síðastliðinn, fyrir 15 vikum, en samkvæmt viðmiðunarreglum um málshraða er miðað við að dómur sé kveðinn upp í málum innan fjögurra vikna frá aðalmeðferð. Dómsuppsaga í málinu var á dagskrá dómsins 6. maí síðastliðinn en var frestað vegna veikinda. Ákærða er gefið að sök að hafa stungið annan mann ítrekað fyrir utan hraðbanka í miðbæ Akureyrar 3. nóvember síðastliðinn. Brotaþolinn hlaut fjölda stungusára og skurða um andlit og líkama og tvö höfuðkúpubrot í árásinni. Hann fer fram á rúmar 5 milljónir í bætur úr hendi ákærða. Verði ákærði fundinn sekur á hann yfir höfði sér fangelsisdóm en samkvæmt dómaframkvæmd er algeng refsing fyrir tilraun til manndráps fimm ár í fangelsi. Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Mun alltaf bera ör eftir árásina Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyrar í nóvember. Þolandinn hlaut tíu stungusár og tvö höfuðkúpubrot og verður lengi að jafna sig af áfallinu. 22. janúar 2019 07:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Dómur yfir manni sem ákærður var í byrjun árs fyrir tilraun til manndráps verður kveðinn upp í héraðsdómi Norðurlands eystra á morgun. Málið var endurflutt fyrir helgi vegna þess hve langt er liðið frá því aðalmeðferð fór fram í málinu. Aðalmeðferð málsins fór fram 11. mars síðastliðinn, fyrir 15 vikum, en samkvæmt viðmiðunarreglum um málshraða er miðað við að dómur sé kveðinn upp í málum innan fjögurra vikna frá aðalmeðferð. Dómsuppsaga í málinu var á dagskrá dómsins 6. maí síðastliðinn en var frestað vegna veikinda. Ákærða er gefið að sök að hafa stungið annan mann ítrekað fyrir utan hraðbanka í miðbæ Akureyrar 3. nóvember síðastliðinn. Brotaþolinn hlaut fjölda stungusára og skurða um andlit og líkama og tvö höfuðkúpubrot í árásinni. Hann fer fram á rúmar 5 milljónir í bætur úr hendi ákærða. Verði ákærði fundinn sekur á hann yfir höfði sér fangelsisdóm en samkvæmt dómaframkvæmd er algeng refsing fyrir tilraun til manndráps fimm ár í fangelsi.
Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Mun alltaf bera ör eftir árásina Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyrar í nóvember. Þolandinn hlaut tíu stungusár og tvö höfuðkúpubrot og verður lengi að jafna sig af áfallinu. 22. janúar 2019 07:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Mun alltaf bera ör eftir árásina Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyrar í nóvember. Þolandinn hlaut tíu stungusár og tvö höfuðkúpubrot og verður lengi að jafna sig af áfallinu. 22. janúar 2019 07:00