Francis Ngannou rotaði Junior dos Santos eftir 71 sekúndu Pétur Marinó Jónsson skrifar 30. júní 2019 04:34 Vísir/Getty Það var nóg um að vera á UFC bardagakvöldinu í Minnesota í nótt. Risarnir Francis Ngannou og Junior dos Santos mættust í aðalbardaga kvöldsins en bardaginn stóð ekki lengi yfir. Það var mikið undir fyrir báða bardagamenn í nótt enda báðir á góðri sigurgöngu fyrir bardagann. Vitað var að sigurvegarinn yrði í góðri stöðu til að fá titilbardaga í þungavigtinni. Bardaginn olli ekki vonbrigðum en eftir aðeins 71 sekúndu var Ngannou búinn að klára Junior dos Santos. Sá brasilíski steig fram með villta yfirhandar hægri en Ngannou refsaði honum með góðri gagnárás. Dos Santos féll í gólfið og kláraði Ngannou hann með höggum í gólfinu áður en dómarinn stöðvaði bardagann. Þetta var þriðji sigur Ngannou í röð en alla bardagana hefur hann klárað með rothöggi á samanlagt tveimur mínútum og 22 sekúndum. Ngannou óskaði eftir titilbardaga og fær hann væntanlega ósk sína uppfyllta. Þungavigtarmeistarinn Daniel Cormier mætir Stipe Miocic í ágúst en Ngannou fær líklegast sigurvegarann úr þeirri viðureign. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Sleggjur munu fljúga Það verður sannkallaður risaslagur í nótt þegar UFC heimsækir Minnesota. Þeir Francis Ngannou og Junior dos Santos mætast í aðalbardaga kvöldsins í alvöru þungavigtarbardaga. 29. júní 2019 13:00 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Fleiri fréttir Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Minntust eiginkonu Mardle Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Draumurinn að spila fyrir Liverpool Sjá meira
Það var nóg um að vera á UFC bardagakvöldinu í Minnesota í nótt. Risarnir Francis Ngannou og Junior dos Santos mættust í aðalbardaga kvöldsins en bardaginn stóð ekki lengi yfir. Það var mikið undir fyrir báða bardagamenn í nótt enda báðir á góðri sigurgöngu fyrir bardagann. Vitað var að sigurvegarinn yrði í góðri stöðu til að fá titilbardaga í þungavigtinni. Bardaginn olli ekki vonbrigðum en eftir aðeins 71 sekúndu var Ngannou búinn að klára Junior dos Santos. Sá brasilíski steig fram með villta yfirhandar hægri en Ngannou refsaði honum með góðri gagnárás. Dos Santos féll í gólfið og kláraði Ngannou hann með höggum í gólfinu áður en dómarinn stöðvaði bardagann. Þetta var þriðji sigur Ngannou í röð en alla bardagana hefur hann klárað með rothöggi á samanlagt tveimur mínútum og 22 sekúndum. Ngannou óskaði eftir titilbardaga og fær hann væntanlega ósk sína uppfyllta. Þungavigtarmeistarinn Daniel Cormier mætir Stipe Miocic í ágúst en Ngannou fær líklegast sigurvegarann úr þeirri viðureign. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Sleggjur munu fljúga Það verður sannkallaður risaslagur í nótt þegar UFC heimsækir Minnesota. Þeir Francis Ngannou og Junior dos Santos mætast í aðalbardaga kvöldsins í alvöru þungavigtarbardaga. 29. júní 2019 13:00 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Fleiri fréttir Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Minntust eiginkonu Mardle Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Draumurinn að spila fyrir Liverpool Sjá meira
Sleggjur munu fljúga Það verður sannkallaður risaslagur í nótt þegar UFC heimsækir Minnesota. Þeir Francis Ngannou og Junior dos Santos mætast í aðalbardaga kvöldsins í alvöru þungavigtarbardaga. 29. júní 2019 13:00