Breyta upplýsingalögum að tillögu atvinnulífsins Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 4. júlí 2019 08:00 Eggjaframleiðandinn Brúnegg var mikið til umfjöllunar árið 2015 vegna dapurlegs aðbúnaðar dýra á hænsnabúi félagsins. Fréttablaðið/GVA Forsætisráðherra kynnir nú á samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á upplýsingalögum sem koma til móts við tillögur Samtaka atvinnulífsins í þágu einkahagsmuna fyrirtækja. Tillögur SA voru kynntar fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í aðdraganda nýsamþykktra breytinga á lögunum. Efnislega lúta áformin að því að sett verði ákvæði í upplýsingalög um skyldu stjórnvalda til að leita afstöðu þriðja aðila áður en stjórnvald tekur afstöðu til beiðna um upplýsingar sem varða hann. Einnig er áformað í samræmi við tillögur SA að varði úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál þriðja aðila með einhverjum hætti verði nefndinni skylt að birta honum úrskurðinn enda þótt hann eigi ekki aðild að málinu. Þá er í þriðja lagi stefnt að því að veita þriðja aðila sérstakan rétt til að krefjast þess að réttaráhrifum úrskurða úrskurðarnefndarinnar um afhendingu upplýsinga verði frestað vilji hann bera gildi hans undir dómstóla. Til að varpa ljósi á hverjir geti talist til ‚þriðja aðila‘ í þessu samhengi má nefna að eggjaframleiðandinn Brúnegg ehf. hefði talist þriðji aðili í úrskurði úrskurðarnefndarinnar sem skyldaði Matvælastofnun til að veita fréttamanni aðgang að upplýsingum um aðbúnað og fjölda dýra í húsakynnum eggjaframleiðandans árið 2015. Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Forsætisráðherra kynnir nú á samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á upplýsingalögum sem koma til móts við tillögur Samtaka atvinnulífsins í þágu einkahagsmuna fyrirtækja. Tillögur SA voru kynntar fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í aðdraganda nýsamþykktra breytinga á lögunum. Efnislega lúta áformin að því að sett verði ákvæði í upplýsingalög um skyldu stjórnvalda til að leita afstöðu þriðja aðila áður en stjórnvald tekur afstöðu til beiðna um upplýsingar sem varða hann. Einnig er áformað í samræmi við tillögur SA að varði úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál þriðja aðila með einhverjum hætti verði nefndinni skylt að birta honum úrskurðinn enda þótt hann eigi ekki aðild að málinu. Þá er í þriðja lagi stefnt að því að veita þriðja aðila sérstakan rétt til að krefjast þess að réttaráhrifum úrskurða úrskurðarnefndarinnar um afhendingu upplýsinga verði frestað vilji hann bera gildi hans undir dómstóla. Til að varpa ljósi á hverjir geti talist til ‚þriðja aðila‘ í þessu samhengi má nefna að eggjaframleiðandinn Brúnegg ehf. hefði talist þriðji aðili í úrskurði úrskurðarnefndarinnar sem skyldaði Matvælastofnun til að veita fréttamanni aðgang að upplýsingum um aðbúnað og fjölda dýra í húsakynnum eggjaframleiðandans árið 2015.
Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira