Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júlí 2019 17:15 Morgan á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi. vísir/getty Alex Morgan, einn af fyrirliðum bandarísku heimsmeistaranna í fótbolta, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Dagurinn er ekki bara stór fyrir þær sakir heldur mæta Morgan og stöllur hennar í bandaríska liðinu því enska í undanúrslitum HM í Frakklandi í kvöld. Ef marka má tíst sem Morgan birti í dag er leikurinn henni ofar í huga en afmælið. Eins og hún segir á hún afmæli á hverju ári en HM er bara á fjögurra ára fresti.Birthdays come every year. World Cup comes every 4 YEARS!! It’s aaaaaaall business todayhttps://t.co/7IWPtTJtcE — Alex Morgan (@alexmorgan13) July 2, 2019 Morgan skoraði fimm mörk í 13-0 sigri Bandaríkjanna á Tælandi í 1. umferð riðlakeppninnar á HM en hefur ekki skorað síðan. Hún er þó enn markahæst á HM ásamt löndu sinni Megan Rapinoe, Ástralanum Sam Kerr og Englendingnum Ellen White. Báðir undanúrslitaleikirnir sem og úrslitaleikurinn fara fram í Lyon. Morgan lék þar í sex mánuði 2017 og varð þrefaldur meistari með liðinu. Bandaríska liðið hefur unnið alla fimm leiki sína á HM til þessa og alls ellefu leiki í röð. Morgan varð heimsmeistari með Bandaríkjunum 2015. Bandaríska liðið hafa alls þrisvar sinnum orðið heimsmeistarar (1991, 1999 og 2015). Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45 „Segir við mig á hverjum degi að ég sé sú besta í heimi“ Lucy Bronze hefur þegar unnið Meistaradeildina á þessu ári og nú er hún með augum á heimsmeistaratitlinum. Verkefnin verða hins vegar ekki erfiðari en verkefni kvöldsins. 2. júlí 2019 14:30 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 Tvær af þungavigtarþjóðum fótboltans þyrstir í árangur og mætast í leik upp á líf eða dauða í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Belo Horizonte í kvöld þegar nágrannarnir og erkifjendurnir Brasilía og Argentína mætast í undanúrslitaleik Copa America 2019. 2. júlí 2019 14:45 Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Alex Morgan, einn af fyrirliðum bandarísku heimsmeistaranna í fótbolta, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Dagurinn er ekki bara stór fyrir þær sakir heldur mæta Morgan og stöllur hennar í bandaríska liðinu því enska í undanúrslitum HM í Frakklandi í kvöld. Ef marka má tíst sem Morgan birti í dag er leikurinn henni ofar í huga en afmælið. Eins og hún segir á hún afmæli á hverju ári en HM er bara á fjögurra ára fresti.Birthdays come every year. World Cup comes every 4 YEARS!! It’s aaaaaaall business todayhttps://t.co/7IWPtTJtcE — Alex Morgan (@alexmorgan13) July 2, 2019 Morgan skoraði fimm mörk í 13-0 sigri Bandaríkjanna á Tælandi í 1. umferð riðlakeppninnar á HM en hefur ekki skorað síðan. Hún er þó enn markahæst á HM ásamt löndu sinni Megan Rapinoe, Ástralanum Sam Kerr og Englendingnum Ellen White. Báðir undanúrslitaleikirnir sem og úrslitaleikurinn fara fram í Lyon. Morgan lék þar í sex mánuði 2017 og varð þrefaldur meistari með liðinu. Bandaríska liðið hefur unnið alla fimm leiki sína á HM til þessa og alls ellefu leiki í röð. Morgan varð heimsmeistari með Bandaríkjunum 2015. Bandaríska liðið hafa alls þrisvar sinnum orðið heimsmeistarar (1991, 1999 og 2015).
Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45 „Segir við mig á hverjum degi að ég sé sú besta í heimi“ Lucy Bronze hefur þegar unnið Meistaradeildina á þessu ári og nú er hún með augum á heimsmeistaratitlinum. Verkefnin verða hins vegar ekki erfiðari en verkefni kvöldsins. 2. júlí 2019 14:30 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 Tvær af þungavigtarþjóðum fótboltans þyrstir í árangur og mætast í leik upp á líf eða dauða í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Belo Horizonte í kvöld þegar nágrannarnir og erkifjendurnir Brasilía og Argentína mætast í undanúrslitaleik Copa America 2019. 2. júlí 2019 14:45 Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45
„Segir við mig á hverjum degi að ég sé sú besta í heimi“ Lucy Bronze hefur þegar unnið Meistaradeildina á þessu ári og nú er hún með augum á heimsmeistaratitlinum. Verkefnin verða hins vegar ekki erfiðari en verkefni kvöldsins. 2. júlí 2019 14:30
Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30
Tvær af þungavigtarþjóðum fótboltans þyrstir í árangur og mætast í leik upp á líf eða dauða í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Belo Horizonte í kvöld þegar nágrannarnir og erkifjendurnir Brasilía og Argentína mætast í undanúrslitaleik Copa America 2019. 2. júlí 2019 14:45
Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15