Sex ára stelpa dó eftir misheppnað golfhögg föður síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 10:00 Mynd frá golfvelli. Getty/Brendan Mora Hryllilegt slys varð á golfvelli í Bandaríkjunum í vikunni sem sýnir hversu varlega þarf að fara í kringum kylfinga og golfvelli. Sex ára stúlka lést eftir að hafa orðið fyrir golfkúlu á Sleepy Ridge vellinum. Golfkúlan lenti á henni eftir misheppnað upphafshögg föður hennar. Atburðurinn gerðist í Utah-fylki. Stelpan sat í golfkerru á meðan faðir hennar sló aðeins sex metrum frá. Höggið misheppnaðist algjörlega og kúlan endaði í hálsi stelpunnar með skelfilegum afleiðingum. Neyðarlína fékk símtal í kringum 10.25 og stúlkan var flutt á sjúkrahús í nágrenninu. Seinna var flogið með hana á barnaspítala í Salt Lake City. Það tókst ekki að bjarga lífi hennar þar og hún lést um kvöldið.The 6-year-old girl was sitting in a golf cart when she was struck with an errant tee shot by her father from about 20 feet away. https://t.co/X26AGlWUEQ — USA TODAY Sports (@usatodaysports) July 17, 2019 Steven Marett, yfirgolfkennari á Sleepy Ridge vellinum, sagði í vðtali við KSL að hann hefði séð fólk verða fyrir golfkúlum áður en þetta er í fyrsta sinn sem það verður svona alvarlegt slys á golfvellinum. „Þetta er algjörlega óhugsandi og þetta er hryllilegt fyrir alla hér á golfvellinum sem og í samfélaginu,“ sagði Steven Marett. „Þetta er rosalega sorglegur atburður og ég get ekki ímyndað mér hvað faðir hennar er að ganga í gegnum um,“ sagði Marett. Bandaríkin Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hryllilegt slys varð á golfvelli í Bandaríkjunum í vikunni sem sýnir hversu varlega þarf að fara í kringum kylfinga og golfvelli. Sex ára stúlka lést eftir að hafa orðið fyrir golfkúlu á Sleepy Ridge vellinum. Golfkúlan lenti á henni eftir misheppnað upphafshögg föður hennar. Atburðurinn gerðist í Utah-fylki. Stelpan sat í golfkerru á meðan faðir hennar sló aðeins sex metrum frá. Höggið misheppnaðist algjörlega og kúlan endaði í hálsi stelpunnar með skelfilegum afleiðingum. Neyðarlína fékk símtal í kringum 10.25 og stúlkan var flutt á sjúkrahús í nágrenninu. Seinna var flogið með hana á barnaspítala í Salt Lake City. Það tókst ekki að bjarga lífi hennar þar og hún lést um kvöldið.The 6-year-old girl was sitting in a golf cart when she was struck with an errant tee shot by her father from about 20 feet away. https://t.co/X26AGlWUEQ — USA TODAY Sports (@usatodaysports) July 17, 2019 Steven Marett, yfirgolfkennari á Sleepy Ridge vellinum, sagði í vðtali við KSL að hann hefði séð fólk verða fyrir golfkúlum áður en þetta er í fyrsta sinn sem það verður svona alvarlegt slys á golfvellinum. „Þetta er algjörlega óhugsandi og þetta er hryllilegt fyrir alla hér á golfvellinum sem og í samfélaginu,“ sagði Steven Marett. „Þetta er rosalega sorglegur atburður og ég get ekki ímyndað mér hvað faðir hennar er að ganga í gegnum um,“ sagði Marett.
Bandaríkin Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira