Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2019 08:00 De Ligt var vel tekið við komuna til Torinó Hollenski varnarmaðurinn Matthijs de Ligt er genginn í raðir ítalska stórveldisins Juventus en ítalska félagið staðfesti kaupin á heimasíðu sinni í morgun. Félagaskiptin hafa verið yfirvofandi í allt sumar en de Ligt gekkst undir læknisskoðun í Torinó í gær. Í yfirlýsingu Juventus er kaupverðið gefið upp en Juve pungar út 75 milljónum evra auk þess sem ákvæði er um árangurstengdar greiðslur upp á 10,5 milljónir evra. Þessi 19 ára gamli miðvörður gerir fimm ára samning við Juventus en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann leikið 117 leiki fyrir aðallið Ajax.LIGTS | Matthijs de Ligt officially signs for Juventus!https://t.co/dWhtEdSULz#TURNDELIGTON#LiveAheadpic.twitter.com/1xrVIFqSBy — JuventusFC (@juventusfcen) July 18, 2019De Ligt verður fimmti Hollendingurinn til að leika fyrir ítalska stórveldið og fetar þar með í fótspor Edwin van der Sar, Edgar Davids, Eljero Elia og Ouasim Bouy. Juventus hefur bætt nokkrum leikmönnum í gríðarsterkan leikmannahóp sinn í sumar en helsta ber að nefna Adrien Rabiot frá PSG og Aaron Ramsey frá Arsenal. Þá hefur liðið ekki selt neina leikmenn sem voru í lykilhlutverki frá sér en reynsluboltinn Andrea Barzagli lagði þó skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili. Ítalski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Hollenski varnarmaðurinn Matthijs de Ligt er genginn í raðir ítalska stórveldisins Juventus en ítalska félagið staðfesti kaupin á heimasíðu sinni í morgun. Félagaskiptin hafa verið yfirvofandi í allt sumar en de Ligt gekkst undir læknisskoðun í Torinó í gær. Í yfirlýsingu Juventus er kaupverðið gefið upp en Juve pungar út 75 milljónum evra auk þess sem ákvæði er um árangurstengdar greiðslur upp á 10,5 milljónir evra. Þessi 19 ára gamli miðvörður gerir fimm ára samning við Juventus en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann leikið 117 leiki fyrir aðallið Ajax.LIGTS | Matthijs de Ligt officially signs for Juventus!https://t.co/dWhtEdSULz#TURNDELIGTON#LiveAheadpic.twitter.com/1xrVIFqSBy — JuventusFC (@juventusfcen) July 18, 2019De Ligt verður fimmti Hollendingurinn til að leika fyrir ítalska stórveldið og fetar þar með í fótspor Edwin van der Sar, Edgar Davids, Eljero Elia og Ouasim Bouy. Juventus hefur bætt nokkrum leikmönnum í gríðarsterkan leikmannahóp sinn í sumar en helsta ber að nefna Adrien Rabiot frá PSG og Aaron Ramsey frá Arsenal. Þá hefur liðið ekki selt neina leikmenn sem voru í lykilhlutverki frá sér en reynsluboltinn Andrea Barzagli lagði þó skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili.
Ítalski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira