Sá liður sem snýr að spurningum er kallaður Keep it 100 en þá eru hundrað manns spurðir sömu spurningarinnar og svör þeirra tekin upp og birt.
Í nýjasta Keep it 100 myndbandinu frá Cut eru einstaklingarnir eitt hundrað spurðir hvort þeir hefðu nokkurn tímann haldið fram hjá í sambandi og ef svo er, af hverju?
Sjá má myndbandið í spilaranum hér að neðan.