Úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til hann verður fluttur frá landi Andri Eysteinsson skrifar 12. júlí 2019 11:07 Landsréttur staðfesti hinn áfrýjaða úrskurð. Vísir/Vilhelm Þriðjudaginn 9. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur úrskurð hæstaréttar í máli hælisleitanda sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald 6. júlí síðastliðinn á grundvelli laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Lögmaður varnaraðila krafðist þess fyrir landsrétti að úrskurðurinn yrði felldur úr gildi en til vara að honum yrði gert að sæta farbanni. Umsókn um alþjóðlega vernd ekki tekin til efnislegrar meðferðar Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá laugardeginum 6. júlí síðastliðinn segir að degi áður hafi kærði verið handtekinn vegna gruns um þjófnað í verslun í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi. Við skoðun í kerfum lögreglu kom í ljós að maðurinn dvaldi hér á landi ólöglega en honum hafði verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um að umsókn hans um alþjóðlega vernd hér á landi yrði ekki tekin til efnislegrar meðferðar. Þá segir að kærði skuli fluttur til Frakklands og lögregla skuli framkvæma flutninginn.Í ákvörðun Útlendingastofnunar segir að kærði eigi að baki þrjár aðrar umsóknir um alþjóðlega vernd á Íslandi.Talið var ljóst út frá þeim upplýsingum að kærði dveljist ólöglega á Íslandi, lögregla taldi miklar líkur á því að kærði láti sig hverfa áður en flutningur úr landi kæmist í framkvæmd.„Lögreglustjóri telur nauðsynlegt að kærða verði gert að sæta gæsluvarðhaldi á meðan málið er til meðferðar og til að tryggja nærveru kærða og framkvæmd flutningsins,“ segir í úrskurðinum en bætt er við að mat lögreglu sé á þann veg að ekki sé unnt að beita vægari úrræðum.Héraðsdómur hafði fallist á málflutning sóknaraðila og staðfesti Landsréttur úrskurðinn með vísan til forsenda úrskurðar héraðsdóms.Úrskurðinn í heild sinni má nálgast hér. Dómsmál Hælisleitendur Lögreglumál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira
Þriðjudaginn 9. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur úrskurð hæstaréttar í máli hælisleitanda sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald 6. júlí síðastliðinn á grundvelli laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Lögmaður varnaraðila krafðist þess fyrir landsrétti að úrskurðurinn yrði felldur úr gildi en til vara að honum yrði gert að sæta farbanni. Umsókn um alþjóðlega vernd ekki tekin til efnislegrar meðferðar Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá laugardeginum 6. júlí síðastliðinn segir að degi áður hafi kærði verið handtekinn vegna gruns um þjófnað í verslun í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi. Við skoðun í kerfum lögreglu kom í ljós að maðurinn dvaldi hér á landi ólöglega en honum hafði verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um að umsókn hans um alþjóðlega vernd hér á landi yrði ekki tekin til efnislegrar meðferðar. Þá segir að kærði skuli fluttur til Frakklands og lögregla skuli framkvæma flutninginn.Í ákvörðun Útlendingastofnunar segir að kærði eigi að baki þrjár aðrar umsóknir um alþjóðlega vernd á Íslandi.Talið var ljóst út frá þeim upplýsingum að kærði dveljist ólöglega á Íslandi, lögregla taldi miklar líkur á því að kærði láti sig hverfa áður en flutningur úr landi kæmist í framkvæmd.„Lögreglustjóri telur nauðsynlegt að kærða verði gert að sæta gæsluvarðhaldi á meðan málið er til meðferðar og til að tryggja nærveru kærða og framkvæmd flutningsins,“ segir í úrskurðinum en bætt er við að mat lögreglu sé á þann veg að ekki sé unnt að beita vægari úrræðum.Héraðsdómur hafði fallist á málflutning sóknaraðila og staðfesti Landsréttur úrskurðinn með vísan til forsenda úrskurðar héraðsdóms.Úrskurðinn í heild sinni má nálgast hér.
Dómsmál Hælisleitendur Lögreglumál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira