Frank ánægður að vera kominn í landsliðið: „Búinn að bíða eftir þessu í 5-6 ár“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2019 21:04 Frank Aron Booker kveðst spenntur fyrir að spila með íslenska landsliðinu. mynd/stöð 2 Körfuboltamaðurinn Frank Aron Booker hlakkar til að spila sína fyrstu landsleiki fyrir Ísland.Frank er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem Craig Pedersen valdi fyrir forkeppni undankeppni EM 2021. „Þetta er ógeðslega spennandi. Ég er búinn að bíða eftir þessu í 5-6 ár að spila fyrir landið mitt,“ sagði Frank í samtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakkanum. Móðir Franks er íslensk en faðir hans og nafni er Bandaríkjamaður sem lék körfubolta með ÍR, Val og Grindavík hér á landi á árunum 1991-95. Hann var þrisvar sinnum stigakóngur efstu deildar og bikarmeistari með Grindavík 1995. Frank yngri, sem er 25 ára, bjó fyrstu ár ævinnar á Íslandi og talar málið enn. Hann lék í háskóla í Bandaríkjunum og síðasta vetur lék Frank með Évreux í frönsku B-deildinni. „Ég er heppinn að spila með þessum gaurum og fyrir þjálfarann og ég er ógeðslega spenntur,“ sagði Frank um komandi verkefni með íslenska landsliðinu. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Frank Booker kveðst spenntur fyrir fyrstu landsleikjunum Körfubolti Tengdar fréttir Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24. júlí 2019 16:35 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Frank Aron Booker hlakkar til að spila sína fyrstu landsleiki fyrir Ísland.Frank er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem Craig Pedersen valdi fyrir forkeppni undankeppni EM 2021. „Þetta er ógeðslega spennandi. Ég er búinn að bíða eftir þessu í 5-6 ár að spila fyrir landið mitt,“ sagði Frank í samtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakkanum. Móðir Franks er íslensk en faðir hans og nafni er Bandaríkjamaður sem lék körfubolta með ÍR, Val og Grindavík hér á landi á árunum 1991-95. Hann var þrisvar sinnum stigakóngur efstu deildar og bikarmeistari með Grindavík 1995. Frank yngri, sem er 25 ára, bjó fyrstu ár ævinnar á Íslandi og talar málið enn. Hann lék í háskóla í Bandaríkjunum og síðasta vetur lék Frank með Évreux í frönsku B-deildinni. „Ég er heppinn að spila með þessum gaurum og fyrir þjálfarann og ég er ógeðslega spenntur,“ sagði Frank um komandi verkefni með íslenska landsliðinu. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Frank Booker kveðst spenntur fyrir fyrstu landsleikjunum
Körfubolti Tengdar fréttir Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24. júlí 2019 16:35 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24. júlí 2019 16:35