Líkur á þrumuveðri austantil Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júlí 2019 06:50 Tugir eldinga hafa mælst austan við landið. vísir/getty Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. Tugir eldinga hafa mælst um 100 kílómetra austur af Hornafirði í skúraklakka sem myndast yfir skilunum. Þrátt fyrir að veðurfræðingurinn telji líklegast að skúraklakkinn haldi óbreyttri stefnu í norðnorðvestur og að eldingarnar nái ekki inn á land er það þó ekki útilokað. Ekki þurfi nema litla tilfærslu til vesturs til þess að klakkinn skili sér í þrumuveðri á Austfjörðum. „Raunar er annar klakki tæpa 300 km suður af Öræfajökli sem er að fjara út, en mögulega mun fyrirstaðan sem landið veitir gefa honum nýjann kraft og þar að leiðandi eldingar með suðausturströndinni,“ segir veðurfræðingurinn. Hvað sem þessu líður þá er búist við hægum vindi á landinu í dag og að það haldist þurrt suðvestanlands fram á kvöld. Það getur þó farið að hvessa örlítið norðvestantil eftir því sem líður á daginn en þar ætti engu að síður að vera úrkomulítið. Hitinn verður á bilinu 8 til 18 stig í dag og verður hlýjast á suðvesturhorninu.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Austan 5-13 m/s og rigning með köflum, en þurrt að mestu á Norðuraustur- og Austurlandi. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag:Suðaustan 5-13 og rigning suðaustanlands en úrkomulítið vestantil fram á kvöld. Þurrt um norðanvert landið. Hiti víða 14 til 22 stig, hlýjast norðaustantil. Á mánudag:Austan 5-13 og rigning um tíma sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti frá 10 stigum með norðurströndinni upp í 23 stig vestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag:Austan og norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 norðvestantil og með suðurströndinni. Væta af og til, en lengst af þurrt um norðanvert landið. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag:Líkur á norðaustanátt og bjartviðri, en skýjuðu veðri um austanvert landið og dálítilli rignigu suðaustanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Vesturlandi. Veður Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. Tugir eldinga hafa mælst um 100 kílómetra austur af Hornafirði í skúraklakka sem myndast yfir skilunum. Þrátt fyrir að veðurfræðingurinn telji líklegast að skúraklakkinn haldi óbreyttri stefnu í norðnorðvestur og að eldingarnar nái ekki inn á land er það þó ekki útilokað. Ekki þurfi nema litla tilfærslu til vesturs til þess að klakkinn skili sér í þrumuveðri á Austfjörðum. „Raunar er annar klakki tæpa 300 km suður af Öræfajökli sem er að fjara út, en mögulega mun fyrirstaðan sem landið veitir gefa honum nýjann kraft og þar að leiðandi eldingar með suðausturströndinni,“ segir veðurfræðingurinn. Hvað sem þessu líður þá er búist við hægum vindi á landinu í dag og að það haldist þurrt suðvestanlands fram á kvöld. Það getur þó farið að hvessa örlítið norðvestantil eftir því sem líður á daginn en þar ætti engu að síður að vera úrkomulítið. Hitinn verður á bilinu 8 til 18 stig í dag og verður hlýjast á suðvesturhorninu.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Austan 5-13 m/s og rigning með köflum, en þurrt að mestu á Norðuraustur- og Austurlandi. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag:Suðaustan 5-13 og rigning suðaustanlands en úrkomulítið vestantil fram á kvöld. Þurrt um norðanvert landið. Hiti víða 14 til 22 stig, hlýjast norðaustantil. Á mánudag:Austan 5-13 og rigning um tíma sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti frá 10 stigum með norðurströndinni upp í 23 stig vestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag:Austan og norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 norðvestantil og með suðurströndinni. Væta af og til, en lengst af þurrt um norðanvert landið. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag:Líkur á norðaustanátt og bjartviðri, en skýjuðu veðri um austanvert landið og dálítilli rignigu suðaustanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Vesturlandi.
Veður Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira