Fyrsti risatitill Lowry Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2019 17:29 Lowry fagnar. vísir/getty Hinn írski, Shane Lowry, kom sá og sigraði er hann vann Opna-mótið sem fór fram í Norður-Írlandi síðustu daga en leikið var á Royal Portrush vellinum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Þetta var fyrsti sigur Írans á stórmóti en hann spilaði stórkostlegt golf og var sigurinn í raun aldrei í hættu á lokahringnum í dag.No luck needed for the Irishman. @ShaneLowryGolf is the Champion Golfer of the Year with a SIX-shot victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/2As4ywtP3q — PGA TOUR (@PGATOUR) July 21, 2019 Lowry lenti í vandræðum á fyrstu holu og þá héldu einhverjir að þar myndi hann klúðra hlutunum en hann var efstur fyrir hringinn í dag. Það gerðist alls ekki. Hringina fjóra kláraði Lowry á fimmtán höggum undir pari en næstur kom Everton stuðningsmaðurinn Tommy Fleetwood á níu höggum undir pari. Sjö höggum undir var í þriðja sætinu var Toni Finau.A walk he'll never forget. pic.twitter.com/F6nFuTHwbr — PGA TOUR (@PGATOUR) July 21, 2019 Bretland Golf Írland Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn írski, Shane Lowry, kom sá og sigraði er hann vann Opna-mótið sem fór fram í Norður-Írlandi síðustu daga en leikið var á Royal Portrush vellinum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Þetta var fyrsti sigur Írans á stórmóti en hann spilaði stórkostlegt golf og var sigurinn í raun aldrei í hættu á lokahringnum í dag.No luck needed for the Irishman. @ShaneLowryGolf is the Champion Golfer of the Year with a SIX-shot victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/2As4ywtP3q — PGA TOUR (@PGATOUR) July 21, 2019 Lowry lenti í vandræðum á fyrstu holu og þá héldu einhverjir að þar myndi hann klúðra hlutunum en hann var efstur fyrir hringinn í dag. Það gerðist alls ekki. Hringina fjóra kláraði Lowry á fimmtán höggum undir pari en næstur kom Everton stuðningsmaðurinn Tommy Fleetwood á níu höggum undir pari. Sjö höggum undir var í þriðja sætinu var Toni Finau.A walk he'll never forget. pic.twitter.com/F6nFuTHwbr — PGA TOUR (@PGATOUR) July 21, 2019
Bretland Golf Írland Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira