Guðni mælir ekki með Mustang Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. ágúst 2019 13:24 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur upp sólgleraugu þegar hann stillir sér upp við hlið Mustang-bíls. fréttablaðið/ernir Meðlimir Mustang-klúbbsins heimsóttu í gær Bessastaði þar sem fornminjar voru skoðaðar ásamt gömlum forsetabílum. Steinþór Jónasson, formaður Mustang-klúbbsins segir í samtali við fréttastofu Vísis virkilega gaman að hafa fengið að koma að Bessastöðum og heimsóknina hafa verið mikla upplifun fyrir marga. Vikulega hittast meðlimir Mustang-klúbbsins á hinum ýmsu stöðum í Reykjavík og eru nokkur hundruð einstaklingar skráðir í klúbbinn. Þó mæti ekki svo margir á fundina en í gær keyrðu 36 bílar úr Hafnarfirði og upp á Bessastaði. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók á móti ökuþórunum og hafði hann á orði við blaðamenn Fréttablaðsins sem voru á staðnum að hann gæti ekki mælt með því að allir Íslendingar eignuðust Mustang bíla af umhverfisástæðum en þeir væru þó hið fínasta áhugamál. Tæplega níutíu manns tóku þátt í viðburðinum og voru þarna heilu fjölskyldurnar. Steinþór segir vel hafi verið tekið á móti hópnum og hafi verið einstaklega gaman að skoða fornminjarnar og gömlu forsetabílana. Þar hafi Packard bíll og Cadillac verið til sýnis. „Mustang bílarnir sem voru þarna í gær voru allt frá 1966 árgerð upp í 2013 árgerð. En hérna á Íslandi er til bíll frá 2017,“ segir Steinþór. Bílar Forseti Íslands Garðabær Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Meðlimir Mustang-klúbbsins heimsóttu í gær Bessastaði þar sem fornminjar voru skoðaðar ásamt gömlum forsetabílum. Steinþór Jónasson, formaður Mustang-klúbbsins segir í samtali við fréttastofu Vísis virkilega gaman að hafa fengið að koma að Bessastöðum og heimsóknina hafa verið mikla upplifun fyrir marga. Vikulega hittast meðlimir Mustang-klúbbsins á hinum ýmsu stöðum í Reykjavík og eru nokkur hundruð einstaklingar skráðir í klúbbinn. Þó mæti ekki svo margir á fundina en í gær keyrðu 36 bílar úr Hafnarfirði og upp á Bessastaði. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók á móti ökuþórunum og hafði hann á orði við blaðamenn Fréttablaðsins sem voru á staðnum að hann gæti ekki mælt með því að allir Íslendingar eignuðust Mustang bíla af umhverfisástæðum en þeir væru þó hið fínasta áhugamál. Tæplega níutíu manns tóku þátt í viðburðinum og voru þarna heilu fjölskyldurnar. Steinþór segir vel hafi verið tekið á móti hópnum og hafi verið einstaklega gaman að skoða fornminjarnar og gömlu forsetabílana. Þar hafi Packard bíll og Cadillac verið til sýnis. „Mustang bílarnir sem voru þarna í gær voru allt frá 1966 árgerð upp í 2013 árgerð. En hérna á Íslandi er til bíll frá 2017,“ segir Steinþór.
Bílar Forseti Íslands Garðabær Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira