Öldungadeildarþingmaður Ohio gefur lítið fyrir bænir stjórnvalda Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2019 14:33 Níu létiust í árásinni í nótt. AP/John Minchillo „Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Viðbrögð stjórnvalda og ráðamanna í landinu hafa verið á sömu leið og þekkst hefur í fyrri skotárásum sem hafa verið framdar í landinu. Ráðamenn segjast hugsa til fórnarlamba og aðstandanda og biðja fyrir þeim. CNN greinir frá. Öldungadeildarþingmaðurinn Brown segir í yfirlýsingu að hann finni fyrir reiði vegna þess að stjórnvöld í Ohio og í Bandaríkjunum öllum, neiti að koma á betri skotvopnalöggjöf sem tryggi öryggi borgaranna. Vitni á vettvangi árásarinnar segir að mikil ringulreið hafi ríkt á svæðinu í þann stutta tíma sem árásin tók. Vitnið, Anthony Reynolds, segir að hann og félagar hans hafi verið að yfirgefa knæpu á svæðinu þegar hann sá byssumanninn klæddan í alsvartan klæðnað og með stórt skotvopn í hönd, skjóta á mannfjöldann. Níu manns létust og fjöldi annarra slösuðust af völdum mannsins áður en hann var skotinn til bana af lögreglu.Nokkrum klukkutímum áður höfðu 20 látist í skotárás í borginni El Paso í Texas, þar hafði ungur maður sem hafði lýst yfir óbeit á spænskættuðum skotið á fólk inn í verslun Walmart í El Paso. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4. ágúst 2019 09:41 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
„Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Viðbrögð stjórnvalda og ráðamanna í landinu hafa verið á sömu leið og þekkst hefur í fyrri skotárásum sem hafa verið framdar í landinu. Ráðamenn segjast hugsa til fórnarlamba og aðstandanda og biðja fyrir þeim. CNN greinir frá. Öldungadeildarþingmaðurinn Brown segir í yfirlýsingu að hann finni fyrir reiði vegna þess að stjórnvöld í Ohio og í Bandaríkjunum öllum, neiti að koma á betri skotvopnalöggjöf sem tryggi öryggi borgaranna. Vitni á vettvangi árásarinnar segir að mikil ringulreið hafi ríkt á svæðinu í þann stutta tíma sem árásin tók. Vitnið, Anthony Reynolds, segir að hann og félagar hans hafi verið að yfirgefa knæpu á svæðinu þegar hann sá byssumanninn klæddan í alsvartan klæðnað og með stórt skotvopn í hönd, skjóta á mannfjöldann. Níu manns létust og fjöldi annarra slösuðust af völdum mannsins áður en hann var skotinn til bana af lögreglu.Nokkrum klukkutímum áður höfðu 20 látist í skotárás í borginni El Paso í Texas, þar hafði ungur maður sem hafði lýst yfir óbeit á spænskættuðum skotið á fólk inn í verslun Walmart í El Paso.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4. ágúst 2019 09:41 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4. ágúst 2019 09:41