Broadway-goðsögn lést í Reykjavík Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. ágúst 2019 07:56 Harold Prince var 91 árs þegar hann lést. Vísir/Getty Harold Prince, margverðlaunaður bandarískur leikstjóri og framleiðandi, lést í Reykjavík í gær, 91 árs að aldri. Samkvæmt fréttum erlendra fjölmiðla var Prince á leið frá Evrópu til New York með flugi þegar hann veiktist skyndilega og var í kjölfarið úrskurðaður látinn á Íslandi. Ekki hefur verið tilgreint hvort Prince hafði dvalið hér á landi eða hvort hann var á ferðalagi frá meginlandi Evrópu. Prince leikstýrði og framleiddi fjölda tímamótasýninga á Broadway-sviðinu. Þar má nefna Phantom of the Opera, Cabaret, Company og Sweeney Todd. Hann hlaut alls 21 Tony-verðlaun á ferlinum, m.a. í flokki framleiðenda, fyrir besta söngleikinn og heiðursverðlaun fyrir ævistörf sín. Prince lætur eftir sig eiginkonu til 56 ára, Judy, tvö börn og þrjú barnabörn. Hér að neðan má horfa á viðtal við Prince þar sem hann ræðir farsælan feril sinn á Broadway-sviðinu.Breska tónskáldið Andrew Lloyd Webber var á meðal þeirra sem minntust Prince með hlýju í gærkvöldi. „Ekki aðeins söngleikjaprinsinn, heldur hinn krýndi leiðtogi sem leikstýrði tveimur af bestu uppsetningum ferils míns, Evitu og Phantom,“ skrifaði Webber á Twitter.Farewell HalNot just the prince of musicals, the crowned head who directed two of the greatest productions of my career, Evita and Phantom.This wonderful man taught me so much and his mastery of musical theatre was without equal.- ALW pic.twitter.com/CJomXUFUyp— Andrew Lloyd Webber (@OfficialALW) July 31, 2019 Andlát Bandaríkin Leikhús Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Harold Prince, margverðlaunaður bandarískur leikstjóri og framleiðandi, lést í Reykjavík í gær, 91 árs að aldri. Samkvæmt fréttum erlendra fjölmiðla var Prince á leið frá Evrópu til New York með flugi þegar hann veiktist skyndilega og var í kjölfarið úrskurðaður látinn á Íslandi. Ekki hefur verið tilgreint hvort Prince hafði dvalið hér á landi eða hvort hann var á ferðalagi frá meginlandi Evrópu. Prince leikstýrði og framleiddi fjölda tímamótasýninga á Broadway-sviðinu. Þar má nefna Phantom of the Opera, Cabaret, Company og Sweeney Todd. Hann hlaut alls 21 Tony-verðlaun á ferlinum, m.a. í flokki framleiðenda, fyrir besta söngleikinn og heiðursverðlaun fyrir ævistörf sín. Prince lætur eftir sig eiginkonu til 56 ára, Judy, tvö börn og þrjú barnabörn. Hér að neðan má horfa á viðtal við Prince þar sem hann ræðir farsælan feril sinn á Broadway-sviðinu.Breska tónskáldið Andrew Lloyd Webber var á meðal þeirra sem minntust Prince með hlýju í gærkvöldi. „Ekki aðeins söngleikjaprinsinn, heldur hinn krýndi leiðtogi sem leikstýrði tveimur af bestu uppsetningum ferils míns, Evitu og Phantom,“ skrifaði Webber á Twitter.Farewell HalNot just the prince of musicals, the crowned head who directed two of the greatest productions of my career, Evita and Phantom.This wonderful man taught me so much and his mastery of musical theatre was without equal.- ALW pic.twitter.com/CJomXUFUyp— Andrew Lloyd Webber (@OfficialALW) July 31, 2019
Andlát Bandaríkin Leikhús Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira