Mágkona Sólrúnar stal senunni í brúðkaupinu Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2019 14:23 Brúðhjónin Sólrún og Frans. Instagram/SolrunDiego. irisdoggeinars Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gekk á laugardaginn að eiga sinn heittelskaða Frans Veigar Garðarsson. Athöfnin fór fram í Háteigskirkju en þar söng mágkona Sólrúnar, Silja Garðarsdóttir meðal annars lag Jóns Jónssonar, Þegar ég sá þig fyrst. Mátti sjá að flutningur Silju hreyfði við brúðinni. Þá söng dóttir Sólrúnar og Frans, Maísól lagið Maístjarnan fyrir brúðkaupsgesti. Sólrún hafði áður greint frá á Instagram síðu sinni að myndatökur yrðu bannaðar í athöfninni en hægt var að fylgjast með á áðurnefndri Instagramsíðu Sólrúnar. Veislan sjálf fór fram í glæsilegum sal á Grand Hóteli, þar steig Friðrik Dór á svið og söng til að mynda lagið Í síðasta skipti ásamt brúðgumanum. Sjá má valdar myndir af brúðkaupsgestum hér að neðan. View this post on InstagramÍ kvöld fögnum við ástinni A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Aug 17, 2019 at 3:04pm PDT View this post on InstagramMaid of honor vibes A post shared by CAMY (@camillarut) on Aug 18, 2019 at 7:31am PDT View this post on Instagram5 stjörnu rauðvín á Grillsa í dag. Á leið í brúðkaup. Líklega aldrei verið betri! A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Aug 17, 2019 at 8:27am PDT View this post on InstagramBrúðkaups A post shared by Hera (@heragisladottir) on Aug 17, 2019 at 2:17pm PDT Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Myndatökur bannaðar í brúðkaupinu hjá Sólrúnu Diego Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego ætlar ekki að greina fylgjendum sínum frá dagsetningu brúðkaups hennar og unnusta síns Frans Garðarssonar, 12. júní 2019 12:15 Sólrún Diego hætt á Snapchat Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu. 31. janúar 2019 16:30 Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. 22. júní 2019 17:11 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gekk á laugardaginn að eiga sinn heittelskaða Frans Veigar Garðarsson. Athöfnin fór fram í Háteigskirkju en þar söng mágkona Sólrúnar, Silja Garðarsdóttir meðal annars lag Jóns Jónssonar, Þegar ég sá þig fyrst. Mátti sjá að flutningur Silju hreyfði við brúðinni. Þá söng dóttir Sólrúnar og Frans, Maísól lagið Maístjarnan fyrir brúðkaupsgesti. Sólrún hafði áður greint frá á Instagram síðu sinni að myndatökur yrðu bannaðar í athöfninni en hægt var að fylgjast með á áðurnefndri Instagramsíðu Sólrúnar. Veislan sjálf fór fram í glæsilegum sal á Grand Hóteli, þar steig Friðrik Dór á svið og söng til að mynda lagið Í síðasta skipti ásamt brúðgumanum. Sjá má valdar myndir af brúðkaupsgestum hér að neðan. View this post on InstagramÍ kvöld fögnum við ástinni A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Aug 17, 2019 at 3:04pm PDT View this post on InstagramMaid of honor vibes A post shared by CAMY (@camillarut) on Aug 18, 2019 at 7:31am PDT View this post on Instagram5 stjörnu rauðvín á Grillsa í dag. Á leið í brúðkaup. Líklega aldrei verið betri! A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Aug 17, 2019 at 8:27am PDT View this post on InstagramBrúðkaups A post shared by Hera (@heragisladottir) on Aug 17, 2019 at 2:17pm PDT
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Myndatökur bannaðar í brúðkaupinu hjá Sólrúnu Diego Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego ætlar ekki að greina fylgjendum sínum frá dagsetningu brúðkaups hennar og unnusta síns Frans Garðarssonar, 12. júní 2019 12:15 Sólrún Diego hætt á Snapchat Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu. 31. janúar 2019 16:30 Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. 22. júní 2019 17:11 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Myndatökur bannaðar í brúðkaupinu hjá Sólrúnu Diego Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego ætlar ekki að greina fylgjendum sínum frá dagsetningu brúðkaups hennar og unnusta síns Frans Garðarssonar, 12. júní 2019 12:15
Sólrún Diego hætt á Snapchat Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu. 31. janúar 2019 16:30
Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. 22. júní 2019 17:11