Kit Harington hataði drekasenurnar: „Þetta er ekki leiklist“ Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2019 09:08 Leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones Getty/Gregg DeGuire Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. Leikarinn, sem er 32 ára gamall, hefur áður greint frá því að vinna við drekaatriðin hafi reynst heldur óþægileg fyrir miðsvæðið. „Emilia Clarke hefur verið að væla yfir þessu í nokkrar þáttaraðir, ég gaf lítið fyrir það. Ég sagði henni að hún hefði ekki þurft að vaða drulluna á tökustað í Norður-Írlandi. Sitjandi inni í upphituðu stúdíói, ekkert mál,“ sagði Harington við Hollywood Reporter. Reyndin var þó önnur, Harington viðurkennir að senur hans í stúdíóinu hafi verið ömurlegar. „Hún hafði algjörlega rétt fyrir sér, þetta var skelfilegt. Þetta er ekki leiklist með nokkru móti svo var þetta mjög óþægilegt fyrir karlmann,“ sagði Harington sem mun væntanlega ekki þurfa að endurtaka leikinn nokkurn tímann enda er þáttaröðin liðin undir lok. Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27. maí 2019 14:30 Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. 24. apríl 2019 13:30 Game of Thrones: Heitt í kolunum í Westeros Hér er fjallað um fimmta þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. 14. maí 2019 08:45 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. Leikarinn, sem er 32 ára gamall, hefur áður greint frá því að vinna við drekaatriðin hafi reynst heldur óþægileg fyrir miðsvæðið. „Emilia Clarke hefur verið að væla yfir þessu í nokkrar þáttaraðir, ég gaf lítið fyrir það. Ég sagði henni að hún hefði ekki þurft að vaða drulluna á tökustað í Norður-Írlandi. Sitjandi inni í upphituðu stúdíói, ekkert mál,“ sagði Harington við Hollywood Reporter. Reyndin var þó önnur, Harington viðurkennir að senur hans í stúdíóinu hafi verið ömurlegar. „Hún hafði algjörlega rétt fyrir sér, þetta var skelfilegt. Þetta er ekki leiklist með nokkru móti svo var þetta mjög óþægilegt fyrir karlmann,“ sagði Harington sem mun væntanlega ekki þurfa að endurtaka leikinn nokkurn tímann enda er þáttaröðin liðin undir lok.
Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27. maí 2019 14:30 Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. 24. apríl 2019 13:30 Game of Thrones: Heitt í kolunum í Westeros Hér er fjallað um fimmta þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. 14. maí 2019 08:45 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27. maí 2019 14:30
Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. 24. apríl 2019 13:30
Game of Thrones: Heitt í kolunum í Westeros Hér er fjallað um fimmta þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. 14. maí 2019 08:45