Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2019 19:45 Kristinn V. Jóhannsson er vallarstjóri á Laugardalsvelli. mynd/stöð 2 Enn er verið að ganga frá á Laugardalsvelli eftir tvenna tónleika Eds Sheeran þar um helgina. Vallarstjórinn, Kristinn V. Jóhannsson, segir völlinn í fínu ástandi. Á laugardaginn fer úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna fram á Laugardalsvellinum. „Völlurinn er mjög góður eins og er. Þetta lítur mjög vel út og við erum mjög sáttir með útkomuna eftir gærdaginn þegar gólfið fór af,“ sagði Kristinn í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum.Ed Sheeran skemmti landanum á tvennum tónleikum um helgina.vísir/vilhelmStarfsmenn Laugardalsvallar hafa fundið eitt og annað á grasinu eftir helgina. „Við vorum að týna upp eyrnalokka, lykla og annað slíkt. En við förum aftur yfir hann oft og mörgum sinnum fyrir bikarúrslitaleikinn,“ sagði Kristinn. Undirbúningurinn fyrir tónleika Sheerans hófst fyrir ári. „Þegar kemur að svona stórum viðburði þarf að plana, skipuleggja og gera þetta vel. Og það tókst,“ sagði Kristinn. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ástandið á Laugardalsvelli gott þrátt fyrir stórtónleika Eds Sheeran Ed Sheeran á Íslandi Laugardalsvöllur Mjólkurbikarinn Reykjavík Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. 12. ágúst 2019 16:00 Tónleikagestir til fyrirmyndar þrátt fyrir tvær handtökur Lögreglan handtók tvo tónleikagesti í Laugardal í gærkvöld. 12. ágúst 2019 10:09 Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. 12. ágúst 2019 19:15 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Sjá meira
Enn er verið að ganga frá á Laugardalsvelli eftir tvenna tónleika Eds Sheeran þar um helgina. Vallarstjórinn, Kristinn V. Jóhannsson, segir völlinn í fínu ástandi. Á laugardaginn fer úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna fram á Laugardalsvellinum. „Völlurinn er mjög góður eins og er. Þetta lítur mjög vel út og við erum mjög sáttir með útkomuna eftir gærdaginn þegar gólfið fór af,“ sagði Kristinn í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum.Ed Sheeran skemmti landanum á tvennum tónleikum um helgina.vísir/vilhelmStarfsmenn Laugardalsvallar hafa fundið eitt og annað á grasinu eftir helgina. „Við vorum að týna upp eyrnalokka, lykla og annað slíkt. En við förum aftur yfir hann oft og mörgum sinnum fyrir bikarúrslitaleikinn,“ sagði Kristinn. Undirbúningurinn fyrir tónleika Sheerans hófst fyrir ári. „Þegar kemur að svona stórum viðburði þarf að plana, skipuleggja og gera þetta vel. Og það tókst,“ sagði Kristinn. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ástandið á Laugardalsvelli gott þrátt fyrir stórtónleika Eds Sheeran
Ed Sheeran á Íslandi Laugardalsvöllur Mjólkurbikarinn Reykjavík Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. 12. ágúst 2019 16:00 Tónleikagestir til fyrirmyndar þrátt fyrir tvær handtökur Lögreglan handtók tvo tónleikagesti í Laugardal í gærkvöld. 12. ágúst 2019 10:09 Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. 12. ágúst 2019 19:15 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Sjá meira
Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00
Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. 12. ágúst 2019 16:00
Tónleikagestir til fyrirmyndar þrátt fyrir tvær handtökur Lögreglan handtók tvo tónleikagesti í Laugardal í gærkvöld. 12. ágúst 2019 10:09
Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. 12. ágúst 2019 19:15
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn