Sviðin jörð eftir Trump Bandaríkjaforseta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. ágúst 2019 06:30 Elísabet Englandsdrottning, Donald Trump Bandaríkjaforseti og Melania Trump forsetafrú í skoðunarferð um Buckingham höll. AP Elísabetu Bretadrottningu var lítt skemmt eftir síðustu heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ef marka má frétt á vef Sunday Times þar sem hermt er að þyrla forsetans hafi skilið eftir sig brunabletti á lóðinni fyrir framan Buckingham-höll. Drottningin er sögð hafa lýst skemmdunum fyrir Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, eftir heimsókn Trumps til Englands þann 6. júní þegar innrásar bandamanna í Normandí 1944 var minnst. „Komdu og sjáðu lóðina mína. Hún er ónýt,“ á drottningin að hafa sagt við Morrison síðar þennan sama dag. Til að bæta svörtu ofan á grænt er víst um uppáhaldsstað Elísabetar á lóðinni að ræða og þar heldur hún margrómaða og árlega garðveislu sína. Þyrlan kom við á blettinum tvisvar þennan dag þar sem hún skildi eftir sig þessi ummerki. Elísabet virðist almennt lítt hrifin af þyrluflugi yfir híbýlum sínum og þannig er hún til dæmis sögð hafa meinað Barack Obama, forvera Trumps, að lenda þyrlu sinni við Windsor-kastala árið 2016. Birtist í Fréttablaðinu Bretland Donald Trump Kóngafólk Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Elísabetu Bretadrottningu var lítt skemmt eftir síðustu heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ef marka má frétt á vef Sunday Times þar sem hermt er að þyrla forsetans hafi skilið eftir sig brunabletti á lóðinni fyrir framan Buckingham-höll. Drottningin er sögð hafa lýst skemmdunum fyrir Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, eftir heimsókn Trumps til Englands þann 6. júní þegar innrásar bandamanna í Normandí 1944 var minnst. „Komdu og sjáðu lóðina mína. Hún er ónýt,“ á drottningin að hafa sagt við Morrison síðar þennan sama dag. Til að bæta svörtu ofan á grænt er víst um uppáhaldsstað Elísabetar á lóðinni að ræða og þar heldur hún margrómaða og árlega garðveislu sína. Þyrlan kom við á blettinum tvisvar þennan dag þar sem hún skildi eftir sig þessi ummerki. Elísabet virðist almennt lítt hrifin af þyrluflugi yfir híbýlum sínum og þannig er hún til dæmis sögð hafa meinað Barack Obama, forvera Trumps, að lenda þyrlu sinni við Windsor-kastala árið 2016.
Birtist í Fréttablaðinu Bretland Donald Trump Kóngafólk Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira