Ólympíumeistari slapp ótrúlega vel en bíllinn hans er í klessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2019 12:30 David Rudisha bítur í Ólympíugullið sitt frá því í Ríó 2016. Getty/Quinn Rooney Keníamaðurinn David Rudisha er heppinn að vera á lífi eftir að hafa komist í hann krappann í heimalandi sínu um helgina. David Rudisha er tvöfaldur gullverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum en hann vann 800 metra hlaupið bæði á ÓL í London 2012 og á ÓL í Ríó 2016. Hann á einnig heimsmetið í greininni sem hann setti árið 2012..@rudishadavid has escaped death by a whisker!https://t.co/TGTT6K6xRz — Mpasho News (@MpashoNews) August 25, 2019 Hinn þrítugi David Rudisha slapp með minniháttar meiðsli eftir að hafa lent í mjög hörðum árekstri. Áreksturinn varð á Kijauri-Keroka þjóðveginum í Nyamira sýslu þegar Easy Coach rúta keyrði aftan á Kilgoris bíl David Rudisha eldsnemma á sunnudagsmorgni. Hlauparinn var þarna á leiðinni heim til sín. Enginn af farþegum rútunnar meiddust í slysinu. Bíll David Rudisha gjöreyðilagðist í árekstrinum og var hreinlega í klessu á eftir.David Rudisha hurt after car collides with bus near Keroka https://t.co/Q9y4SxFOHopic.twitter.com/yDc4awKtCm — Daily Nation (@dailynation) August 25, 2019 David Rudisha var fluttur á sjúkrahús og gekk undir rannsóknir. Þar kom hins vegar fram að David Rudisha hafði sloppið ótrúlega vel en hann var aumur í brjóstkassanum og fótunum eftir áreksturinn. David Rudisha ætti að vera á fullu að undirbúa sig fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar en það var vitað fyrir að hann myndi missa af því vegna meiðsla. David Rudisha keppti síðast í júlí 2017 og það er því ekki vitað hvernig framtíðin verður hjá honum. Frjálsar íþróttir Kenía Ólympíuleikar Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Sjá meira
Keníamaðurinn David Rudisha er heppinn að vera á lífi eftir að hafa komist í hann krappann í heimalandi sínu um helgina. David Rudisha er tvöfaldur gullverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum en hann vann 800 metra hlaupið bæði á ÓL í London 2012 og á ÓL í Ríó 2016. Hann á einnig heimsmetið í greininni sem hann setti árið 2012..@rudishadavid has escaped death by a whisker!https://t.co/TGTT6K6xRz — Mpasho News (@MpashoNews) August 25, 2019 Hinn þrítugi David Rudisha slapp með minniháttar meiðsli eftir að hafa lent í mjög hörðum árekstri. Áreksturinn varð á Kijauri-Keroka þjóðveginum í Nyamira sýslu þegar Easy Coach rúta keyrði aftan á Kilgoris bíl David Rudisha eldsnemma á sunnudagsmorgni. Hlauparinn var þarna á leiðinni heim til sín. Enginn af farþegum rútunnar meiddust í slysinu. Bíll David Rudisha gjöreyðilagðist í árekstrinum og var hreinlega í klessu á eftir.David Rudisha hurt after car collides with bus near Keroka https://t.co/Q9y4SxFOHopic.twitter.com/yDc4awKtCm — Daily Nation (@dailynation) August 25, 2019 David Rudisha var fluttur á sjúkrahús og gekk undir rannsóknir. Þar kom hins vegar fram að David Rudisha hafði sloppið ótrúlega vel en hann var aumur í brjóstkassanum og fótunum eftir áreksturinn. David Rudisha ætti að vera á fullu að undirbúa sig fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar en það var vitað fyrir að hann myndi missa af því vegna meiðsla. David Rudisha keppti síðast í júlí 2017 og það er því ekki vitað hvernig framtíðin verður hjá honum.
Frjálsar íþróttir Kenía Ólympíuleikar Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Sjá meira