Conan O'Brien sagði veðurfregnir í grænlenska sjónvarpinu í Nuuk Kristján Már Unnarsson skrifar 25. ágúst 2019 10:04 Conan O'Brien á flugvellinum í Kangerlussuaq. Mynd/Af twitter-síðu Conans O'Brien. Grænlendingar sjá nú forsmekkinn af afleiðingum þess að landið þeirra er búið að vera helsta umræðuefni heimspressunnar undanfarnar tvær vikur. Verði áhrifin í líkingu við það sem Íslendingar upplifðu eftir Eyjafjallajökul gætu Grænlendingar átt von á flóðbylgju ferðamanna á næstu árum. Bandaríski grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Conan O’Brien var fljótur að stökkva á vagninn. Eftir að Donald Trump sagði frá áhuga sínum á að kaupa Grænland lýsti Conan því yfir í þætti sínum „Late Night with Conan O'Brien" síðastliðið mánudagskvöld að þangað ætlaði hann að fara, að eigin sögn til að hjálpa Trump að ná samningum. Grínistinn lenti á flugvellinum í Kangerlussuaq á fimmtudag og flaug þaðan áfram til Nuuk. Fljótlega eftir komuna sendi hann frá sér þennan pistil á twitter. Conan heldur einnig úti sjónvarpsþáttunum „Conan Without Boarders" þar sem hann bregður sér í hlutverk ferðamanns á framandi slóðum. Í þeim hefur hann heimsótt lönd eins og Kúbu, Kóreu, Mexíkó og Ísrael. Hér má sjá hann við komuna til Nuuk. Í gær heimsótti grínistinn grænlenska ríkissjónvarpið KNR. Þar brá hann sér í myndverið og stillti sér upp fyrir framan veðurfréttakortið. Hér má sjá Conan reyna að segja veðurfregnir á grænlensku: Grænland Tengdar fréttir Trump heldur Grænlandi í kastljósi heimspressunnar Grænland baðar sig nú í kastljósi heimsfjölmiðlanna en Donald Trump Bandaríkjaforseti grínaðist með það í tísti að hann hygðist ekki reisa þar risastóran Trump-turn. 20. ágúst 2019 20:10 Frétti að Trump hefði áhuga á að kaupa Ísland Þáttastjórnendur Fox & Friends voru ósáttir við að forsætisráðherra Danmerkur væri ekki opinn fyrir því að selja Bandaríkjunum Grænland. 23. ágúst 2019 10:57 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Grænlendingar sjá nú forsmekkinn af afleiðingum þess að landið þeirra er búið að vera helsta umræðuefni heimspressunnar undanfarnar tvær vikur. Verði áhrifin í líkingu við það sem Íslendingar upplifðu eftir Eyjafjallajökul gætu Grænlendingar átt von á flóðbylgju ferðamanna á næstu árum. Bandaríski grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Conan O’Brien var fljótur að stökkva á vagninn. Eftir að Donald Trump sagði frá áhuga sínum á að kaupa Grænland lýsti Conan því yfir í þætti sínum „Late Night with Conan O'Brien" síðastliðið mánudagskvöld að þangað ætlaði hann að fara, að eigin sögn til að hjálpa Trump að ná samningum. Grínistinn lenti á flugvellinum í Kangerlussuaq á fimmtudag og flaug þaðan áfram til Nuuk. Fljótlega eftir komuna sendi hann frá sér þennan pistil á twitter. Conan heldur einnig úti sjónvarpsþáttunum „Conan Without Boarders" þar sem hann bregður sér í hlutverk ferðamanns á framandi slóðum. Í þeim hefur hann heimsótt lönd eins og Kúbu, Kóreu, Mexíkó og Ísrael. Hér má sjá hann við komuna til Nuuk. Í gær heimsótti grínistinn grænlenska ríkissjónvarpið KNR. Þar brá hann sér í myndverið og stillti sér upp fyrir framan veðurfréttakortið. Hér má sjá Conan reyna að segja veðurfregnir á grænlensku:
Grænland Tengdar fréttir Trump heldur Grænlandi í kastljósi heimspressunnar Grænland baðar sig nú í kastljósi heimsfjölmiðlanna en Donald Trump Bandaríkjaforseti grínaðist með það í tísti að hann hygðist ekki reisa þar risastóran Trump-turn. 20. ágúst 2019 20:10 Frétti að Trump hefði áhuga á að kaupa Ísland Þáttastjórnendur Fox & Friends voru ósáttir við að forsætisráðherra Danmerkur væri ekki opinn fyrir því að selja Bandaríkjunum Grænland. 23. ágúst 2019 10:57 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Trump heldur Grænlandi í kastljósi heimspressunnar Grænland baðar sig nú í kastljósi heimsfjölmiðlanna en Donald Trump Bandaríkjaforseti grínaðist með það í tísti að hann hygðist ekki reisa þar risastóran Trump-turn. 20. ágúst 2019 20:10
Frétti að Trump hefði áhuga á að kaupa Ísland Þáttastjórnendur Fox & Friends voru ósáttir við að forsætisráðherra Danmerkur væri ekki opinn fyrir því að selja Bandaríkjunum Grænland. 23. ágúst 2019 10:57