Verður Carli Lloyd fyrsta konan í NFL-deildinni? | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. ágúst 2019 06:00 Carli Lloyd fagnar heimsmeistaratitli í knattspyrnu í sumar. vísir/getty Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Carli Lloyd, mætti á æfingu hjá NFL-liðinu Philadelphia Eagles í fyrradag og sýndi þar að hún gæti vel orðið sparkari í NFL-deildinni. Fyrst reyndi hún sig við 40 jarda spark og það var eins og að drekka vatn fyrir hana. Þá var ákveðið að reyna við 55 jarda spark sem er verulega mikil áskorun. Líka fyrir sparkara deildarinnar. Lloyd var ekkert í neinum vandræðum með þetta, dreif 55 jarda og það þess utan alveg þráðbeint. Mögnuð. Lengsta spark í sögu NFL-deildarinnar er 64 jardar. Aðeins 20 sinnum hefur verið sparkað yfir 60 jarda sem segir mikið um hversu gott spark þetta var hjá Lloyd. Kona hefur ekki enn náð að spila í deildinni en sumir sparkspekingar vestra segja að sum félög í deildinni ættu alvarlega að íhuga að gefa sparkara eins og Lloyd tækifæri.Thank you to the @Eagles for having me out! Thanks to @JustinTuck@jake_elliott22@MayorRandyBrown for the good time and tips! #55ydpic.twitter.com/owZ16f46Th — Carli Lloyd (@CarliLloyd) August 20, 2019Have the @Eagles signed a new kicker? Not exactly, but world champion soccer player @CarliLloyd stopped by the Birds' practice and showed off her leg with some impressive field goals. More coverage from camp --> https://t.co/W0jcOtic9Gpic.twitter.com/sEgOMupWRb — NBC10 Philadelphia (@NBCPhiladelphia) August 20, 2019 NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Carli Lloyd, mætti á æfingu hjá NFL-liðinu Philadelphia Eagles í fyrradag og sýndi þar að hún gæti vel orðið sparkari í NFL-deildinni. Fyrst reyndi hún sig við 40 jarda spark og það var eins og að drekka vatn fyrir hana. Þá var ákveðið að reyna við 55 jarda spark sem er verulega mikil áskorun. Líka fyrir sparkara deildarinnar. Lloyd var ekkert í neinum vandræðum með þetta, dreif 55 jarda og það þess utan alveg þráðbeint. Mögnuð. Lengsta spark í sögu NFL-deildarinnar er 64 jardar. Aðeins 20 sinnum hefur verið sparkað yfir 60 jarda sem segir mikið um hversu gott spark þetta var hjá Lloyd. Kona hefur ekki enn náð að spila í deildinni en sumir sparkspekingar vestra segja að sum félög í deildinni ættu alvarlega að íhuga að gefa sparkara eins og Lloyd tækifæri.Thank you to the @Eagles for having me out! Thanks to @JustinTuck@jake_elliott22@MayorRandyBrown for the good time and tips! #55ydpic.twitter.com/owZ16f46Th — Carli Lloyd (@CarliLloyd) August 20, 2019Have the @Eagles signed a new kicker? Not exactly, but world champion soccer player @CarliLloyd stopped by the Birds' practice and showed off her leg with some impressive field goals. More coverage from camp --> https://t.co/W0jcOtic9Gpic.twitter.com/sEgOMupWRb — NBC10 Philadelphia (@NBCPhiladelphia) August 20, 2019
NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira