Tveir lífeyrissjóðir fá tilmæli frá Neytendastofu vegna framsetningar á markaðsefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 12:00 Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir.Neytendastofa ákvað í fyrrasumar að kanna framsetningu á markaðsefni hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum og Almenna lífeyrissjóðnum. Það var eftir að þeir höfðu auglýst að þeir hefðu fengið verðlaun fyrir að vera bestir sjóða á einn eða annan máta og sent frá sér upplýsingar í markaðsefni um það. Þá mátti sjá upptalningu á vef Frjálsa lífeyrissjóðsins á upptalingu verðlauna frá árinu 2005 og á vef Almenna lífeyrissjóðsins var hægt að sjá yfirlit verðlauna. Sú upptalning hefur nú verið verið fjarlægð af heimasíðum sjóðanna en má finna í fréttasöfnum þeirra. Verðlaunin voru veitt af fagtímaritinu Investment Pension Europe fyrir hina ýmsu þætti í rekstri sjóðanna og sóttu bæði Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Almenni lífeyrissjóðurinn um að taka þátt í þessum keppnum. Hins vegar var góð ávöxtun ekki alltaf forsenda fyrir verðlaununum. Þannig var til dæmis hægt að fá verðlaun fyrir góða upplýsingamiðlun og þjónustu. Neytendastofa ákvað síðasta sumar að kanna framsetningu hjá sjóðunum eftir að þeir höfðu auglýst að þeir væru bestir og hefur nú lokið málinu með því að senda lífeyrissjóðunum tilmæli um að gæta að því að í öllu markaðsefni séu upplýsingar í samræmi við niðurstöðu kannana. Þannig skipti máli að skýrt kom fram fyrir hvað sé verðlaunað. Ef fram komi án greinagóðrar skýringar að lífeyrissjóðirnir séu bestir geti það verið til þess fallið að neytendur telji að það sé fyrir ávöxtun komi ekkert annað fram eða sé sett fram á skýran máta. Lífeyrissjóðir Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Sjá meira
Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir.Neytendastofa ákvað í fyrrasumar að kanna framsetningu á markaðsefni hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum og Almenna lífeyrissjóðnum. Það var eftir að þeir höfðu auglýst að þeir hefðu fengið verðlaun fyrir að vera bestir sjóða á einn eða annan máta og sent frá sér upplýsingar í markaðsefni um það. Þá mátti sjá upptalningu á vef Frjálsa lífeyrissjóðsins á upptalingu verðlauna frá árinu 2005 og á vef Almenna lífeyrissjóðsins var hægt að sjá yfirlit verðlauna. Sú upptalning hefur nú verið verið fjarlægð af heimasíðum sjóðanna en má finna í fréttasöfnum þeirra. Verðlaunin voru veitt af fagtímaritinu Investment Pension Europe fyrir hina ýmsu þætti í rekstri sjóðanna og sóttu bæði Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Almenni lífeyrissjóðurinn um að taka þátt í þessum keppnum. Hins vegar var góð ávöxtun ekki alltaf forsenda fyrir verðlaununum. Þannig var til dæmis hægt að fá verðlaun fyrir góða upplýsingamiðlun og þjónustu. Neytendastofa ákvað síðasta sumar að kanna framsetningu hjá sjóðunum eftir að þeir höfðu auglýst að þeir væru bestir og hefur nú lokið málinu með því að senda lífeyrissjóðunum tilmæli um að gæta að því að í öllu markaðsefni séu upplýsingar í samræmi við niðurstöðu kannana. Þannig skipti máli að skýrt kom fram fyrir hvað sé verðlaunað. Ef fram komi án greinagóðrar skýringar að lífeyrissjóðirnir séu bestir geti það verið til þess fallið að neytendur telji að það sé fyrir ávöxtun komi ekkert annað fram eða sé sett fram á skýran máta.
Lífeyrissjóðir Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Sjá meira