Christian Eriksen vildi geta ákveðið framtíðina eins og í Football Manager Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2019 13:00 Christian Eriksen fagnar marki sínu á móti Arsenal um helgina. Getty/Visionhaus Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen bauð upp á sérstaka samlíkingu þegar hann hitti danska blaðamenn en hann er nú staddur í landsliðsverkefni með Dönum. Mikil óvissa hefur verið í kringum framtíð Christian Eriksen hjá Tottenham og var miðjumaðurinn bæði orðaður við ManchesterUnited og RealMadrid í síðasta félagsskiptaglugga. Christian Eriksen sagði sjálfur í júní að hann vonaðist eftir ferskri áskorun en hann er ennþá leikmaður Tottenham. Í fyrstu fjórum umferðunum hefur hann byrjað tvo leiki en komið tvisvar inn á sem varamaður. „Ég vildi að ég gæti ákveðið framtíðina mína eins og ég geri í FootballManager leiknum en því miður get ég það ekki,“ sagði Christian Eriksen við danska blaðamenn en breska ríkisútvarpið hefur þetta eftir dönsku blöðunum.Christian Eriksen has admitted that he wishes his future could have been resolved "like in Football Manager".https://t.co/Hzqg3x0jZ8#bbcfootballpic.twitter.com/iGuGhoEwcl — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 Hinn 27 ára gamli Christian Eriksen ætti að eiga nokkur mjög góð ár eftir en samningur hans við Tottenham rennur út næsta sumar. Hann gæti því farið á frjálsri sölu eftir tímabilið en líklegra er að Tottenham reyni að fá eitthvað fyrir hann í janúarglugganum. Danski landsliðsmaðurinn er staddur í æfingabúðum danska landsliðsins á Spáni en næsti leikur er á móti Gíbraltar. Hann hefur ekki áhyggjur af því að óvissan um framtíðina trufli leik hans inn á vellinum. „Ég er ekki í vandræðum með að hreinsa hugann. Ég les ekki mikið af því sem er skrifað um mig. Ég hef líka upplifað það í mörg ár að heyra sögusagnir um mig. Ég veit að það eru margir áhugasamir um hvar ég muni spila og svoleiðis er það bara,“ sagði Eriksen.Eriksen hefur spilað með Tottenham frá árinu 2013 en hann kom þá til félagsins frá hollenska liðinu Ajax. EM 2021 í Englandi Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen bauð upp á sérstaka samlíkingu þegar hann hitti danska blaðamenn en hann er nú staddur í landsliðsverkefni með Dönum. Mikil óvissa hefur verið í kringum framtíð Christian Eriksen hjá Tottenham og var miðjumaðurinn bæði orðaður við ManchesterUnited og RealMadrid í síðasta félagsskiptaglugga. Christian Eriksen sagði sjálfur í júní að hann vonaðist eftir ferskri áskorun en hann er ennþá leikmaður Tottenham. Í fyrstu fjórum umferðunum hefur hann byrjað tvo leiki en komið tvisvar inn á sem varamaður. „Ég vildi að ég gæti ákveðið framtíðina mína eins og ég geri í FootballManager leiknum en því miður get ég það ekki,“ sagði Christian Eriksen við danska blaðamenn en breska ríkisútvarpið hefur þetta eftir dönsku blöðunum.Christian Eriksen has admitted that he wishes his future could have been resolved "like in Football Manager".https://t.co/Hzqg3x0jZ8#bbcfootballpic.twitter.com/iGuGhoEwcl — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 Hinn 27 ára gamli Christian Eriksen ætti að eiga nokkur mjög góð ár eftir en samningur hans við Tottenham rennur út næsta sumar. Hann gæti því farið á frjálsri sölu eftir tímabilið en líklegra er að Tottenham reyni að fá eitthvað fyrir hann í janúarglugganum. Danski landsliðsmaðurinn er staddur í æfingabúðum danska landsliðsins á Spáni en næsti leikur er á móti Gíbraltar. Hann hefur ekki áhyggjur af því að óvissan um framtíðina trufli leik hans inn á vellinum. „Ég er ekki í vandræðum með að hreinsa hugann. Ég les ekki mikið af því sem er skrifað um mig. Ég hef líka upplifað það í mörg ár að heyra sögusagnir um mig. Ég veit að það eru margir áhugasamir um hvar ég muni spila og svoleiðis er það bara,“ sagði Eriksen.Eriksen hefur spilað með Tottenham frá árinu 2013 en hann kom þá til félagsins frá hollenska liðinu Ajax.
EM 2021 í Englandi Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira