Lokuðu Sæbraut til að undirbúa miklar framkvæmdir Birgir Olgeirsson skrifar 3. september 2019 14:38 Þessar framkvæmdir munu hafa áhrif á þrenn gatnamót við Sæbraut. Vísir/Vilhelm Sæbrautinni við Höfða var lokað í austur í morgun vegna undirbúnings fyrir framkvæmdir sem borgin er fer í. Um er að ræða þrjú aðskilin verkefni en á meðal þeirra ætlar borgin í endurbætur á umferðarljósum og gönguleiðum á gatnamótum Sæbrautar við Snorrabraut og Katrínartún. Fékk borgin framkvæmdaleyfi til að undirbúa þessar framkvæmdir á gatnamótum Sæbrautar og Katrínartúns í morgun. Stóð lokunin yfir í fjórar klukkustundir á meðan starfsmenn komu fyrir þungum steypublokkum sem munu standa á svæðinu á meðan framkvæmdirnar eiga sér stað. Þessar framkvæmdir munu hafa áhrif á þrenn gatnamót við Sæbraut. Verður Frakkastígur endurgerður á milli Skúlagötu og Lindargötu og gerð nýrrar tengigötu á milli Skúlagötu og Sæbrautar með tilheyrandi beygjurein og rofi í miðeyju Sæbrautar ásamt uppsetningu nýrra umferðarljósa og gatnalýsingar. Færa þarf strætóbiðstöðvar og gera göngustíga. Leggja þarf snjóbræðslu og lagnir veitustofnana. Þegar ný tengigata hefur verið tekin í notkun verður núverandi tengigata á móts við Skúlagötu 20 og það sem henni tilheyrir fjarlægt og tyrft yfir svæðið. Þá verða umferðarljós og göngu- og hjólaleiðir á gatnamótum Snorrabrautar og Sæbrautar endurnýjaðar ásamt því að lýsing á gönguleiðum verður endurbætt. Auk þess verður beygjurein og framhjáhlaup til austurs frá Snorrabraut inn á Sæbraut aflagt. Á gatnamótum Katrínartúns og Sæbrautar verður umferðarljós og gönguleiðir endurnýjaðar og lýsing bætt á gönguleiðum. Með endurnýjun þessara umferðarljósa verða þau samtengd á þremur gatnamótum. Reykjavík Samgöngur Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Sæbrautinni við Höfða var lokað í austur í morgun vegna undirbúnings fyrir framkvæmdir sem borgin er fer í. Um er að ræða þrjú aðskilin verkefni en á meðal þeirra ætlar borgin í endurbætur á umferðarljósum og gönguleiðum á gatnamótum Sæbrautar við Snorrabraut og Katrínartún. Fékk borgin framkvæmdaleyfi til að undirbúa þessar framkvæmdir á gatnamótum Sæbrautar og Katrínartúns í morgun. Stóð lokunin yfir í fjórar klukkustundir á meðan starfsmenn komu fyrir þungum steypublokkum sem munu standa á svæðinu á meðan framkvæmdirnar eiga sér stað. Þessar framkvæmdir munu hafa áhrif á þrenn gatnamót við Sæbraut. Verður Frakkastígur endurgerður á milli Skúlagötu og Lindargötu og gerð nýrrar tengigötu á milli Skúlagötu og Sæbrautar með tilheyrandi beygjurein og rofi í miðeyju Sæbrautar ásamt uppsetningu nýrra umferðarljósa og gatnalýsingar. Færa þarf strætóbiðstöðvar og gera göngustíga. Leggja þarf snjóbræðslu og lagnir veitustofnana. Þegar ný tengigata hefur verið tekin í notkun verður núverandi tengigata á móts við Skúlagötu 20 og það sem henni tilheyrir fjarlægt og tyrft yfir svæðið. Þá verða umferðarljós og göngu- og hjólaleiðir á gatnamótum Snorrabrautar og Sæbrautar endurnýjaðar ásamt því að lýsing á gönguleiðum verður endurbætt. Auk þess verður beygjurein og framhjáhlaup til austurs frá Snorrabraut inn á Sæbraut aflagt. Á gatnamótum Katrínartúns og Sæbrautar verður umferðarljós og gönguleiðir endurnýjaðar og lýsing bætt á gönguleiðum. Með endurnýjun þessara umferðarljósa verða þau samtengd á þremur gatnamótum.
Reykjavík Samgöngur Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira