Öll Atlabörnin orðið bikarmeistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2019 09:00 Davíð sveipaður fána Víkings. vísir/vilhelm Davíð Örn Atlason fylgdi í fótspor systkina sinna þegar hann varð bikarmeistari í gær. Davíð lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Víkingur lagði FH að velli, 1-0, í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Öll börn Atla Hilmarssonar og Hildar Kristjönu Arnardóttur hafa nú orðið bikarmeistarar. Eldri systkini Davíðs urðu reyndar bikarmeistarar í handbolta og ekki með Víkingi. Arnór Atlason, lykilmaður í íslenska landsliðinu um árabil og núverandi aðstoðarþjálfari Aalborg í Danmörku, varð bikarmeistari með KA 2004 og FCK í Danmörku sex árum síðar. Arnór var stórkostlegur í bikarúrslitaleiknum 2004 og skoraði 13 mörk í 31-23 sigri KA á Fram.Arnór varð bikarmeistari á Íslandi og í Danmörku.vísir/gettyÞorgerður Anna Atladóttir varð fimm sinnum bikarmeistari á handboltaferlinum sem lauk í fyrra. Hún varð bikarmeistari með Stjörnunni 2008, 2009 og 2017 og Val 2012 og 2013. Árið 2009 varð Þorgerður Anna Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni undir stjórn föður síns. Arnór varð einnig Íslandsmeistari með KA undir stjórn föður síns 2002. Ólíklegt verður að teljast að Davíð nái því að vinna titil undir stjórn föður síns sem einbeitti sér að handboltanum. Atli varð sjálfur bikarmeistari sem leikmaður með FH 1994, sama ár og Davíð fæddist. Arnór er fæddur 1984 og Þorgerður Anna 1992.Þorgerður Anna varð tvisvar sinnum bikarmeistari með Val.vísir/stefán Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings. 14. september 2019 19:39 Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15 Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Sjá meira
Davíð Örn Atlason fylgdi í fótspor systkina sinna þegar hann varð bikarmeistari í gær. Davíð lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Víkingur lagði FH að velli, 1-0, í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Öll börn Atla Hilmarssonar og Hildar Kristjönu Arnardóttur hafa nú orðið bikarmeistarar. Eldri systkini Davíðs urðu reyndar bikarmeistarar í handbolta og ekki með Víkingi. Arnór Atlason, lykilmaður í íslenska landsliðinu um árabil og núverandi aðstoðarþjálfari Aalborg í Danmörku, varð bikarmeistari með KA 2004 og FCK í Danmörku sex árum síðar. Arnór var stórkostlegur í bikarúrslitaleiknum 2004 og skoraði 13 mörk í 31-23 sigri KA á Fram.Arnór varð bikarmeistari á Íslandi og í Danmörku.vísir/gettyÞorgerður Anna Atladóttir varð fimm sinnum bikarmeistari á handboltaferlinum sem lauk í fyrra. Hún varð bikarmeistari með Stjörnunni 2008, 2009 og 2017 og Val 2012 og 2013. Árið 2009 varð Þorgerður Anna Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni undir stjórn föður síns. Arnór varð einnig Íslandsmeistari með KA undir stjórn föður síns 2002. Ólíklegt verður að teljast að Davíð nái því að vinna titil undir stjórn föður síns sem einbeitti sér að handboltanum. Atli varð sjálfur bikarmeistari sem leikmaður með FH 1994, sama ár og Davíð fæddist. Arnór er fæddur 1984 og Þorgerður Anna 1992.Þorgerður Anna varð tvisvar sinnum bikarmeistari með Val.vísir/stefán
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings. 14. september 2019 19:39 Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15 Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Sjá meira
Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10
Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30
Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings. 14. september 2019 19:39
Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15