Myrkir músíkdagar tilnefndir til EFFE-verðlauna Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar 13. september 2019 09:00 Gunnar Karel, listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga. Fréttablaðið/Eyþór Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Verðlaunaafhendingin fer fram í Brussel þann 26. september næstkomandi en auk þess verða sérstök áhorfendaverðlaun veitt þeirri hátíð sem hlutskörpust er í opinni vefkosningu á meðal almennings. Myrkir músíkdagar eru meðal 24 evrópskra listahátíða sem hljóta að þessu sinni heiðursnafnbótina „EFFE Laureate“ og tilnefndar eru til EFFE-verðlaunanna 2019-2020. Alþjóðleg dómnefnd valdi þær úr hópi 715 hátíða á úrvalslista EFFE – Europe for festivals, Festivals for Europe. Verðlaunin eru hluti af framtaksverkefni Evrópusambandsins og eru veitt annað hvert ár til listahátíða sem þykja skara fram úr hvað varðar listræn gæði og hafa mikil áhrif á menningarsamstarf í nærumhverfi sínu. „Við hjá Myrkum músíkdögum erum ótrulega ánægð og þakklát fyrir þessa viðurkenningu. Sem ein af elstu tónlistarhátíðum landsins er það mjög mikilvægt fyrir okkur að hugsa til framtíðar og er þessi viðurkenning gott veganesti inn í 40 ára afmælisár hátíðarinnar á næsta ári. Það má með sanni segja að hátíðin sé að þroskast og þróast í rétta átt,“ segir Gunnar Karel Másson, listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga. Myrkir músíkdagar verða næst 25. janúar til 1. febrúar 2020. Hátíðin fagnar þá 40 ára afmæli sínu en hún hóf göngu sína árið 1980 að frumkvæði Tónskáldafélags Íslands. Dagskrá Myrkra músíkdaga verður kynnt á vef hátíðarinnar á næstu vikum. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Fleiri fréttir Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Sjá meira
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Verðlaunaafhendingin fer fram í Brussel þann 26. september næstkomandi en auk þess verða sérstök áhorfendaverðlaun veitt þeirri hátíð sem hlutskörpust er í opinni vefkosningu á meðal almennings. Myrkir músíkdagar eru meðal 24 evrópskra listahátíða sem hljóta að þessu sinni heiðursnafnbótina „EFFE Laureate“ og tilnefndar eru til EFFE-verðlaunanna 2019-2020. Alþjóðleg dómnefnd valdi þær úr hópi 715 hátíða á úrvalslista EFFE – Europe for festivals, Festivals for Europe. Verðlaunin eru hluti af framtaksverkefni Evrópusambandsins og eru veitt annað hvert ár til listahátíða sem þykja skara fram úr hvað varðar listræn gæði og hafa mikil áhrif á menningarsamstarf í nærumhverfi sínu. „Við hjá Myrkum músíkdögum erum ótrulega ánægð og þakklát fyrir þessa viðurkenningu. Sem ein af elstu tónlistarhátíðum landsins er það mjög mikilvægt fyrir okkur að hugsa til framtíðar og er þessi viðurkenning gott veganesti inn í 40 ára afmælisár hátíðarinnar á næsta ári. Það má með sanni segja að hátíðin sé að þroskast og þróast í rétta átt,“ segir Gunnar Karel Másson, listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga. Myrkir músíkdagar verða næst 25. janúar til 1. febrúar 2020. Hátíðin fagnar þá 40 ára afmæli sínu en hún hóf göngu sína árið 1980 að frumkvæði Tónskáldafélags Íslands. Dagskrá Myrkra músíkdaga verður kynnt á vef hátíðarinnar á næstu vikum.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Fleiri fréttir Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Sjá meira