Jónas Sig tónlistarmaður skoraði kvíðann á hólm Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2019 20:30 Jónas Sig tónlistarmaður segir að þegar hann fór að skora kvíðahugsanir sínar á hólm hafi bataferlið hafist. Ljósmynd, Hildur Lofts Jónas Sig, tónlistarmaður, fór markvisst að skoða kvíðahugsanir sínar og komst því að þarna var andstæðingur hans að tala. Hann fagnar hátíðinni Klikkuð menning í kvöld ásamt fjölda annarra listamanna. Jónas Sig tónlistarmaður kom fram á tónleikum á vegum hátíðarinnar Klikkuð menning í gær í Hafnarhúsinu. Hann ræddi áður við fréttastofu og fagnaði hátíðinni og vettvangi fyrir fólk að geta rætt um andlega vanlíðan. Sjálfur segist hann hafa glímt við hamlandi kvíða. „Stundum erum við glöð og stundum erum við spennt og stundum getur kvíðinn. Stundum getur kvíðinn orðið rosalega mikill og við missum stjórn á honum og þá tekur hann yfir líf okkar. Ég hef upplifað það á tímabilum og mér finnst rosalega gaman að koma fram á viðburðum þar sem er verið að ræða þessi mál og vekja athygli á þeim,“ segir Jónas. Hann segist hafa áttað sig á hversu eyðileggjandi hugsanir sínar voru þegar hann hóf að rannsaka þær. „Kvíðinn minn var mjög hamlandi á þann hátt að það kom fram neikvæð rödd sem sagði ekki gera þetta þú ert alveg glataður, ég var kannski að spila á tónleikum og byrjaði í hausnum á mér að ég hafi alveg verið glataður. Þetta fór að hamla mér sem ég held að margir upplifi og þá fór ég að skoða þessar hugsanir. Ég skrifaði þær markvisst niður og hlustaði á þær. Við það komst ég að því að þarna var bara andstæðingur minn að tala og ég gat byrjað að skora hugsanirnar á hólm,“ segir Jónas Sig. Heilbrigðismál Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Jónas Sig, tónlistarmaður, fór markvisst að skoða kvíðahugsanir sínar og komst því að þarna var andstæðingur hans að tala. Hann fagnar hátíðinni Klikkuð menning í kvöld ásamt fjölda annarra listamanna. Jónas Sig tónlistarmaður kom fram á tónleikum á vegum hátíðarinnar Klikkuð menning í gær í Hafnarhúsinu. Hann ræddi áður við fréttastofu og fagnaði hátíðinni og vettvangi fyrir fólk að geta rætt um andlega vanlíðan. Sjálfur segist hann hafa glímt við hamlandi kvíða. „Stundum erum við glöð og stundum erum við spennt og stundum getur kvíðinn. Stundum getur kvíðinn orðið rosalega mikill og við missum stjórn á honum og þá tekur hann yfir líf okkar. Ég hef upplifað það á tímabilum og mér finnst rosalega gaman að koma fram á viðburðum þar sem er verið að ræða þessi mál og vekja athygli á þeim,“ segir Jónas. Hann segist hafa áttað sig á hversu eyðileggjandi hugsanir sínar voru þegar hann hóf að rannsaka þær. „Kvíðinn minn var mjög hamlandi á þann hátt að það kom fram neikvæð rödd sem sagði ekki gera þetta þú ert alveg glataður, ég var kannski að spila á tónleikum og byrjaði í hausnum á mér að ég hafi alveg verið glataður. Þetta fór að hamla mér sem ég held að margir upplifi og þá fór ég að skoða þessar hugsanir. Ég skrifaði þær markvisst niður og hlustaði á þær. Við það komst ég að því að þarna var bara andstæðingur minn að tala og ég gat byrjað að skora hugsanirnar á hólm,“ segir Jónas Sig.
Heilbrigðismál Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira