Fimmtíu fyrirspurnir á málaskrá úrskurðarnefndar Jakob Bjarnar skrifar 7. október 2019 15:17 Stjórnarráð Íslands. Upplýsingastreymi frá hinu opinbera er við frostmark. visir/hanna Tregða hins opinbera – kerfisins – við að veita fjölmiðlum og þar með almenningi upplýsingar virðist færast í aukana ef eitthvað er. Í síðustu viku sendi Vísir kæru til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í sjálfu sér heyrir það ekki til tíðinda en svo virðist að þrátt fyrir aukinn fjölda upplýsingafulltrúa á öllum helstu póstum hins opinbera þá hefur það heldur orðið til að hefta upplýsingagjöf en hitt, að því er virðist. Í svari sem barst frá nefndinni segir meðal annars: „Málið þitt er 50. elsta málið í málaskrá úrskurðarnefndarinnar. Það verður því einhver töf á úrskurði í málinu og er ólíklegt að kveðinn verði upp úrskurður í því á þessu ári. Það er þó ekki útilokað.“ Í síðasta mánuði ritaði Sunna Karen Sigurþórsdóttir, ritstjóri frettabladid.is, pistil þar sem hún vekur athygli á þessari tregðu sem kveður rammt að. Sunna Karen segir meðal annars að það heyri nú orðið til undantekninga að gerlegt sé að fá viðtöl við opinbera starfsmenn vandkvæðalaust: „… því helst vilja þeir allir fá spurningarnar skriflegar, vitaskuld í gegnum fjölmiðlafulltrúann, sem reynir að ákveða hvað eigi erindi í fjölmiðla og hvað ekki. Samhliða þessu hrúgast inn mál á borð úrskurðarnefndar upplýsingamála, svo mjög að það getur tekið allt að ár að fá úrskurð frá nefndinni.“ Fjölmiðlar Stjórnsýsla Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira
Tregða hins opinbera – kerfisins – við að veita fjölmiðlum og þar með almenningi upplýsingar virðist færast í aukana ef eitthvað er. Í síðustu viku sendi Vísir kæru til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í sjálfu sér heyrir það ekki til tíðinda en svo virðist að þrátt fyrir aukinn fjölda upplýsingafulltrúa á öllum helstu póstum hins opinbera þá hefur það heldur orðið til að hefta upplýsingagjöf en hitt, að því er virðist. Í svari sem barst frá nefndinni segir meðal annars: „Málið þitt er 50. elsta málið í málaskrá úrskurðarnefndarinnar. Það verður því einhver töf á úrskurði í málinu og er ólíklegt að kveðinn verði upp úrskurður í því á þessu ári. Það er þó ekki útilokað.“ Í síðasta mánuði ritaði Sunna Karen Sigurþórsdóttir, ritstjóri frettabladid.is, pistil þar sem hún vekur athygli á þessari tregðu sem kveður rammt að. Sunna Karen segir meðal annars að það heyri nú orðið til undantekninga að gerlegt sé að fá viðtöl við opinbera starfsmenn vandkvæðalaust: „… því helst vilja þeir allir fá spurningarnar skriflegar, vitaskuld í gegnum fjölmiðlafulltrúann, sem reynir að ákveða hvað eigi erindi í fjölmiðla og hvað ekki. Samhliða þessu hrúgast inn mál á borð úrskurðarnefndar upplýsingamála, svo mjög að það getur tekið allt að ár að fá úrskurð frá nefndinni.“
Fjölmiðlar Stjórnsýsla Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira